bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 13:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bilanagreiningar og fl.
PostPosted: Sat 19. Oct 2002 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hér á undan var verið að fást út í ,,ranga greiningu á bíl,,
Ég hef margbrýnt fyrir þá menn sem ég hef hitt í gegnum tíðina og eru
BMW eigendur,, ALLTAF AÐ FARA Í UMBOÐIÐ.
Það kostar eitthvað meira en þar er þó hægt að ganga út frá því að menn séu ábyrgir ORÐA OG GJÖRÐA í þeim húsum.
Svo er líka mín skoðun sú: Ef menn eru að kaupa einhver dollaragrín
þá eiga þeir að hafa efni á að reka og þjónusta viðkomandi Farartæki...


Auf wiedersehen
Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Oct 2002 17:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Menn eru ekki síður ábyrgir orða og gjörða sinna á öðrum verkstæðum. Þeir hafa kannski bara smærra orðspors að gæta.

Það eru líka mörg dæmin um feila hjá umboðsaðilum, auðvitað ekki bara BMW heldur allstaðar. Ég held þetta fylgi bara.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Oct 2002 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, ég ætla að fara til B&L í næstu viku í Inspection. Vonandi gengur það vel. Læt ykkur vita hvernig þjónustu ég fæ.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Oct 2002 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef varið með 523iA bíl í skoðun þarna hjá B&L reglulega í inspection og oilservice og þetta er vel unnið hjá þeim. Í inspection II þá er bíllinn tekinn í algjöra skoðun og virkni á öllu tékkuð og athugasemdirnar sem gerðar voru sýndu vel hversu vel þetta er unnið. Hlíf hjá útvarpi fer hratt upp á að fara hægt, öskubakki í afturhurð í ólagi, lítill dynkur þegar rúða í bílstjórahurð fer alveg niður. Þetta voru allar athugasemdirnar að mig minnir!! Þetta eru alveg staðlaðar skoðanir sem þeir framkvæma.
Ég prenta alltaf svona út þegar ég smyr/þjónusta minn bíl og fer í gegnum listann, maður er að reyna að vera pro í þessu.
En svona skoðun getur kostað alveg upp í 60þ ef það þarf að skipta um eitthvað $$$.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 12:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Fellur það ekki inní ábyrgð? Gefið að bíllinn sé í ábyrgð.

Annars var ég að velta því fyrir mér eftir hvað marga kílómetra Inspection 1 skipunin kom fram á tölvunni?

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Já, ég mæli líka með Inspection hjá B & L, ég fór með minn í þarsíðustu viku. Það var tekin inspection II og þeir gjörsamlega tóku bílinn í rassgatið, allt var skoðað, hann var líka hjá þeim í 2 daga (ég lét gera smá auka). Það hafði einhver af fyrri eigendum sett sjálfskiptivökva á vökvakerfið fyrir stírið og bremsuhjálpartjakkinn það átti að vera LHM ("Citroén vatn" á pro máli :wink: ) þess vegna tók þetta svona langann tíma. En þeir eru mjög nákvæmir og láta þig vita af öllum smáatriðum og stórmálum.
Já, þetta er dýrt en þess virði.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bíllinn er ekki lengur í ábyrgð '97 módel.
Ljósin í þjónustutölvunni hverfa eftir því hvernig maður ýtir á bensíngjöfina, langkeyrsla langt á milli, innanbæjarakstur og inngjafir styttri tími. Á gömlu bílunum var formúlan aðeins öðruvísi man hana ekki fleiri factorar heldur en bara bensíngjöfin en nútíma tölvutækni hefur einfaldað málið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: bensinmagn
PostPosted: Sun 20. Oct 2002 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
öll þjónusta fer eftir magni eldsneytis i gegnum vélina!!!!!!!!!!

Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group