Þar sem ég er mjög líklega að flytja af landi brott í sept. þá hef ég ákveðið að setja elskuna mína til sölu.
Aðeins um bílinn
Eins og þráðurinn gefur til kynna er þetta 540 bíll, með 4,4 lítra 286 hö vél.
Hann er með 5 þrepa sportstillingu og steptronic (sjálfskiptur klárlega)
Nýskráður 06.1998
Ekinn 162.2XX
Dökk grænn sanseraður (flottasti liturinn á BMW IMO)
Reyklaus frá upphafi
Búnaður
Aðgerðarstýri
Xenon ljós
Cruise control
Loftkæling, tölvustýrð og tvískipt
Leðuráklæði, svart
Hiti í sætum
Minni í sætum, stýri og speglum (allt rafdrifið í þokkabót)
Business útvarp (aka. kasettutæki)
Skíðapoki
Backtronic skynjarar
Dráttarkúla (sem hægt er að setja á)
Regnskynjari
Glær stefnuljós með glærum perum (sem kemur ótrúlega vel út)
///M fjöðrun (sem er ((..bara í lagi..)) og virkar yndislega vel)
Dual - tvöföldu pústi (///M5 style)
Mín skoðun
Þetta er klárlega besti bíll sem ég hef átt og togið og krafturinn í honum virðist aldrei ætla að enda..
liggur hrikalega vel og bara í stuttu máli sagt algjör draumur.
Viðhald
Ég hef sjálfur ekki þurft að gera mikið eftir að ég fékk bílinn, ég skipti um einn ABS skynjara, en annars hefur bílinn verið pottþéttur frá byrjun.
Búið er að skipta út vatnskassanum, forðabúrinu, pakningu í sjálfskiptingunni og setja í hann stærri rafgeymi svo að eitthvað sé nefnt.
Verðhugmynd
Ég hafði hugsað mér að reyna að fá 2,1 millj. fyrir bílinn, en
áhvílandi á bílnum eru c.a. 730 þúsund krónur.
Er til í að skoða skipti á ódýrari.
Verðið er af sjálfsögðu ekki heilagt og eins og einhver sagði þá er þetta bara leikur að tölum.. það þurfa allir að geta gengið sáttir frá málunum.
Myndir
Þessar myndir eru reyndar frekar gamlar og þar sem XP64 er búið að vera duglegt við að stríða mér uppá síðkastið þá get ég ekki sett inn nýjar myndir að svo stöddu.
Planið er nú samt að reyna að skella þeim inn um helgina.
Fyrir áhugasama
Það er hægt að ná í mig á kristilegum tímum í síma 899-7270
nú eða bara að senda mér EP.
Með kraftskveðju.
Valdi-