bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Eleanor er til sölu...
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 16:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Eleanor úr Gone in 60 seconds er að fara á uppboð..
getum við ekki fengið einhvern rikan íslending til að kaupa hann heim... Björgólf til dæmis ;)


http://www.autocollections.com/index.cf ... =inventory

"OVER $250,000 WAS SPENT RESEARCHING AND ENGINEERING "ELEANOR" ALONE."
:shock:

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 19:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ansi flottur... en væntanlegur bílstjóri gæti alveg notað meiri stuðning en þessi sæti bjóða upp á :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
bebecar wrote:
Ansi flottur... en væntanlegur bílstjóri gæti alveg notað meiri stuðning en þessi sæti bjóða upp á :lol:


Þetta er amerískt... þannig maður er hvort eð er bara að fara að keyra áfram á þessu :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 20:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Geirinn wrote:
bebecar wrote:
Ansi flottur... en væntanlegur bílstjóri gæti alveg notað meiri stuðning en þessi sæti bjóða upp á :lol:


Þetta er amerískt... þannig maður er hvort eð er bara að fara að keyra áfram á þessu :)


held nefnilega að þessi ráði vel við það - þú sérð nú bara stífurnar á þessu dóti og hann er vel slammaður!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
bebecar wrote:
Geirinn wrote:
bebecar wrote:
Ansi flottur... en væntanlegur bílstjóri gæti alveg notað meiri stuðning en þessi sæti bjóða upp á :lol:


Þetta er amerískt... þannig maður er hvort eð er bara að fara að keyra áfram á þessu :)


held nefnilega að þessi ráði vel við það - þú sérð nú bara stífurnar á þessu dóti og hann er vel slammaður!


Heheh, gæti verið.. samt eitthvað sem ég þyrfti að sjá til að trúa...

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Er nú ekkert svakalega mikill aðdáandi amerískra bíla, en FUCK væri ég til í þennan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þetta þykir mér alveg hroðalega ljótur bíll, tæki stock útlítandi GT500 framyfir þetta any day

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
þetta þykir mér alveg hroðalega ljótur bíll, tæki stock útlítandi GT500 framyfir þetta any day


Word!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Mar 2006 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Svezel wrote:
þetta þykir mér alveg hroðalega ljótur bíll, tæki stock útlítandi GT500 framyfir þetta any day


alveg sammála

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Mar 2006 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Svezel wrote:
þetta þykir mér alveg hroðalega ljótur bíll, tæki stock útlítandi GT500 framyfir þetta any day


verð að vera ósammála þarna...

EN..

Er þetta ekki bara enn ein replican ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 40 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group