bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 17:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Dekk
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jæja þessu verður ekki frestað lengur. Fékk endurskoðun á Alpina í dag, afturdekkin eru komin niður í víra að innanverðu eftir átök helgarinnar :oops: Mér krossbrá því þau líta í fljótu bragði út fyrir að eiga eftir talsvert spól.

Mér hafa verið ráðlögð Toyo dekk hjá Benna en þau eru ekki til og koma kannski eftir 2-3 vikur svo það er ekki opsjón. Hjólbarðahöllin á Cooper á 25k sem mér finnst frekar billegt fyrir merki sem maður þekkir.

Hverju mæla hneturnar með? Ég er ekki tilbúinn að borga langt yfir 30k fyrir stykkið.

Stærðin er 265/35 18 (sumardekk).

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég myndi athuga hjá Nesdekk, þeir eru með fín verð og ekki skemmir 15% meðlima afslátturinn okkar.

Athugaðu líka hjá Dekkjalagernum, eru með BF Goodrich dekk á fínu verði.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Kull wrote:
Ég myndi athuga hjá Nesdekk, þeir eru með fín verð og ekki skemmir 15% meðlima afslátturinn okkar.
...

Já, ég tékkaði einmitt fyrst á Nesdekk, sem eru í eigu Benna, ekkert til :(

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
B&L eru með Cooper og held að meðlimir fá afslátt af dekkjum.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 22:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Ég er á 18tommu Cooper og þau eru mjög fín, borgaði einhvern 70 kall fyrir 4stk :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 22:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jæja ég skellti mér á Cooperinn, 55k undir komið.

Hins vegar var skuggalegt að sjá gömlu dekkin, 1-2 mm eftir af munstri yst en komið inn í striga og bara búið að fræsa kantinn innst.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Jæja ég skellti mér á Cooperinn, 55k undir komið.

Hins vegar var skuggalegt að sjá gömlu dekkin, 1-2 mm eftir af munstri yst en komið inn í striga og bara búið að fræsa kantinn innst.


Spurning þá um að fara með bílinn í hjólastillingu. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jss wrote:
zazou wrote:
Jæja ég skellti mér á Cooperinn, 55k undir komið.

Hins vegar var skuggalegt að sjá gömlu dekkin, 1-2 mm eftir af munstri yst en komið inn í striga og bara búið að fræsa kantinn innst.


Spurning þá um að fara með bílinn í hjólastillingu. ;)

Hehe, skoðunarmaðurinn vildi nú meina að þetta væri eðlilegt á svona bíl. En hvað veit ég :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ég á ennþá eftir að sjá þann bmw sem slítur ekki dekkjunum meira að innan en utan :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
zazou wrote:
Hehe, skoðunarmaðurinn vildi nú meina að þetta væri eðlilegt á svona bíl. En hvað veit ég :lol:


Já, ég veit ekki, skal athuga hvað snillingarnir uppí vinnu segja. Ég held að þeir hafi hjólastillt hann einhvern tíma, án þess þó að vera viss.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jss wrote:
zazou wrote:
Hehe, skoðunarmaðurinn vildi nú meina að þetta væri eðlilegt á svona bíl. En hvað veit ég :lol:


Já, ég veit ekki, skal athuga hvað snillingarnir uppí vinnu segja. Ég held að þeir hafi hjólastillt hann einhvern tíma, án þess þó að vera viss.

Það væri snilld. :)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Mar 2006 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
zazou wrote:
Jss wrote:
zazou wrote:
Jæja ég skellti mér á Cooperinn, 55k undir komið.

Hins vegar var skuggalegt að sjá gömlu dekkin, 1-2 mm eftir af munstri yst en komið inn í striga og bara búið að fræsa kantinn innst.


Spurning þá um að fara með bílinn í hjólastillingu. ;)

Hehe, skoðunarmaðurinn vildi nú meina að þetta væri eðlilegt á svona bíl. En hvað veit ég :lol:


Þeir hafa nú víst misjafnar skoðanir á þessu.
Það hefur verið sagt við mig á 2 mismunandi bílum að hjólabilið sé
of mikið, en aldrei gert neitt meira veður út af því.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Mar 2006 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er hægt að hjólastilla e39 að aftan?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Mar 2006 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
úff mig dreymdi í nótt að Zazou hafi keypt dekk af Svezel og orðið svo óánægður með þau að hann hafi rekið Svezel og látið senda hann úr landi

WTF

ég er greinilega að eyða of miklum tíma á kraftinum

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Mar 2006 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Kristjan wrote:
úff mig dreymdi í nótt að Zazou hafi keypt dekk af Svezel og orðið svo óánægður með þau að hann hafi rekið Svezel og látið senda hann úr landi

WTF

ég er greinilega að eyða of miklum tíma á kraftinum

no more drugz for you

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group