bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 18:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ég er líka í hlíðunum, í efri stigahlíðinni. Ég hef séð þennan Porsche jeppa. Árni, þetta er húsið fyrir neðan leikskólann. S.s. þú keyrir frá MH, beygir með Hlíðaskóla, kemur inn á hringtorgið, tekur annan útgang, keyrir niður eskihlíðina, svo er svona girðing með veginum og það er leikskólinn, svo keyriru nokkra metra lengra og þá ættiru að vera kominn :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 21:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Er þetta ekki Bentley-inn sem Karl Wernersson í Íslandsbanka var að kaupa?
Hvað ætli svona græja kosti?

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
basten wrote:
Er þetta ekki Bentley-inn sem Karl Wernersson í Íslandsbanka var að kaupa?
Hvað ætli svona græja kosti?


There is no such thing! :wink: :lol: :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 23:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
basten wrote:
Er þetta ekki Bentley-inn sem Karl Wernersson í Íslandsbanka var að kaupa?
Hvað ætli svona græja kosti?


Júbb þetta er hann, hann kostar á bilinu 21-24 kúlur myndi ég giska á :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 16:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BmwNerd wrote:
hraðasti saloon í heimi minnir mig. 312 km/hraða 8) 8) ef ég er að tala um sama bíl


Ef ekki væri fyrir þennan helvítis græningjaflokk í Þýskalandi þá væri annar bíll titlaður þetta. En sá er tví-limiteraður... 250kmh og 300kmh. :cry:

Annnars færi hann í 327kmh.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 23:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
fart wrote:
BmwNerd wrote:
hraðasti saloon í heimi minnir mig. 312 km/hraða 8) 8) ef ég er að tala um sama bíl


Ef ekki væri fyrir þennan helvítis græningjaflokk í Þýskalandi þá væri annar bíll titlaður þetta. En sá er tví-limiteraður... 250kmh og 300kmh. :cry:

Annnars færi hann í 327kmh.


True.. :x


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group