bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Portable DVD
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sælir bræður.

Ég er að velta fyrir mér að kaupa Portable DVD spilara til að hengja á sætisbak eða headrest.

Er einhver hérna sem er vel að sér í þeim málum?

Á maður frekar að kaupa 7" brand name spilara, eða einn 11" noname sem spilar allt sem er sett í hann?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Hvernig er ábyrgðarmálum háttað þarna úti? Þetta er orðið svo svakalega mikið sama dótið, held að þú sért alveg save með 11" no name-ara :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 15:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
persónulega mundi ég velja spilara með þekktu nafni..örugglega auðveldara að fá vara/aukahluti í hann og meiri líkur á að það sé umboð hér á landi með það merki :)

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Ég segi brand name. Reyna að fá örugga viðurkennda vöru, með ábyrgð og gott umboð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Ég tæki 11" noname.
Þetta er rafmagns dót er allt orðið samblandað í dag og er þetta ekki í 2 ára ábyrgði eða svo.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ég tæki noname.. Það er lítið að marka þessi MERKI í dag.

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 16:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég myndi klárlega taka eithvað merki sem ég þekki. Er alveg búinn að lenda í því að svona noname dót endist ekki lengi.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hef oft lennt í því að flottu dvdspilaranir spila ekki RASSGAT miðað við þessa ódýru noname gaura :roll:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 17:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
ef þú átt lappa þá er þetta sniðug og ódýr lausn fyrir krakkana afturí
http://geargrip.com/details_ggnth.php?U ... c424d42cb4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 18:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
O.Johnson wrote:
ef þú átt lappa þá er þetta sniðug og ódýr lausn fyrir krakkana afturí
http://geargrip.com/details_ggnth.php?U ... c424d42cb4


Aldrei myndi ég nota þetta. Ef maður á rándýran lappa þá vil maður hann varla vera að hnjaskast í einhverri rólu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er reyndar með 2 ágætis lappa, A31 og T43p. gæti s.s. notað þann nettari í þetta.. en mér finnst þetta svolítið klunnalegt.

Ég var að velta fyrir mér SVONA reyndar ekki frá þessum seljanda, því það er 15% vaskur á vörur utan EU.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Mar 2006 23:37 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Þetta lúkkar vel, fylgir allt og svona. Sakar nokkuð að reyna bara á þetta?

Sniðugt að maður getur rennt þessu upp og falið þetta. Aðal kosturinn við þetta finnst mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Mar 2006 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ég myndi taka noname í þetta skiptið... annars mjög mikill merkjamaður.

Málið er .. eins og hefur verið bennt á hér fyrir ofan að rafmagnsvörur og sérstaklega rafmagnsvörur með skjá, t.d. túbusjónvörp, plasma-, og lcdsjónvörp koma mjög mikið úr sömu verksmiðjum.

Maður getur líka verið svo róttækur að panta sér sitt eigið sjónvarp úr svona verksmiðju með sínu eigin logoi á.. t.d. "Geirinn" í stað "Sony".

Ég veit ekki hvort að well known brand endist eitthvað meira eða spili nokkuð fleiri formöt heldur en noname... og það hefur sannast á t.d. DVD spilurum með góðum merkjum að þau spila ekkert alltaf alla staðla á meðan önnur drasl merki tækla þetta ágætlega.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group