bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34 ... 214  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ég vil líka vera með! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég vill bara sjá þórð-M5 og Sæma-SEX Taka nokkur run á mílunni í sumar.
Djöfull held ég að það eigi eftir að verða spennandi... 8)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
endar með að Þórður þurfi að fara fá sér M5 rútu og modda til anskotans eða fá sér svona númera system eins og er oft í búðum og setja í afturrúðuna skjáinn með tölunum :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
HPH wrote:
ég vill bara sjá þórð-M5 og Sæma-SEX Taka nokkur run á mílunni í sumar.
Djöfull held ég að það eigi eftir að verða spennandi... 8)


Með fullri virðingu fyrir fallegasta BMW landsins þá á hann held ég ekki möguleika í Bimmer. Samt skemmtilegt run að sjá.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
HPH wrote:
ég vill bara sjá þórð-M5 og Sæma-SEX Taka nokkur run á mílunni í sumar.
Djöfull held ég að það eigi eftir að verða spennandi... 8)


Með fullri virðingu fyrir fallegasta BMW landsins þá á hann held ég ekki möguleika í Bimmer. Samt skemmtilegt run að sjá.


Held að það sé rétt hjá þér,
nema Sæmi þarf bara að cranka upp í sínu, og það bara með wastegatinu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 15:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
fart wrote:
HPH wrote:
ég vill bara sjá þórð-M5 og Sæma-SEX Taka nokkur run á mílunni í sumar.
Djöfull held ég að það eigi eftir að verða spennandi... 8)


Með fullri virðingu fyrir fallegasta BMW landsins þá á hann held ég ekki möguleika í Bimmer. Samt skemmtilegt run að sjá.


Held að það sé rétt hjá þér,
nema Sæmi þarf bara að cranka upp í sínu, og það bara með wastegatinu :)


Ef að performanceið hjá Sæma verður eitthvað í líkingu við B7S þá er það kannski örlítil SMUGA ef boostið er skrúfað aðeins meira upp... sá var með 270 km hámarkshraða á sínum tíma og 330 hestöfl og oftast mældur um 4.8 sek (gefið upp 5.4) í 100 kmh. Þeim var ætlað að vera hraðskreiðari en Porsche og Ferrari og það tókst. 462 NM við 2500 (509 max NM) snúninga... kvartmílann hefur náðst á 13.2 sek á svona bíl (gefið upp 13.7)...

Er þetta ekki svipað og kvartmílu tíminn á E39 M5 (stock bíl reyndar, ekki svona mikið breyttum eins og bílnum hans Þórðar).... Maður hefur séð tíma á háum 12 sek samt sem áður... þannig að líklega þarf að skrúfa ansi mikið upp í boostinu




:lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
eeehheeeeeeeeemmmmmmm,,

áður en pistillinn byrjar, vil ég taka ..SKÝRT.. fram að ekki sé verið að metast á milli bíla né segja að ,,,saema,, bíll sé .......OFUR eða ONNO sé ekki eins ofur..

1) þeir sem hafa eitthvað.......kynnt sér... hvað ,saemi, er með í farteskinu ættu aðeins að anda með báðum nasaborunum..
2) í fyrsta ferli er 400 ps og 675 nm ,,,, við 0.2 bar til viðbótar eru ...ALLTAF 50 ps í extra per 0.2 bar +++ ?????man ekki hvað mikið nm
3) Finnski töframaðurinn sem náði að brjóta control-unitið ...með árangri
á//átti 745 sem var 3.7L og 500 ps,, hvað togið var held ég að það hafi verið +/- 800 þá er verið að tala um 0.9 bar ---ca 12+ psi
4) ath... bíllinn var atm
5)AFLIÐ í bílnum var STJARNFRÆÐILEGT,,

6) Bíllinn hjá ONNO er gimsteinn út af fyrir sig,,
7) MJÖG öflugur
8) Musica ------del Grande
9) Automobili magnifico
10) 13 ára aldursmunur !!!
11) 2 kynslóðir
12) v-8 5.0 400 ps 500nm

blablablabla þetta eru magnaðir bílar á sinn hátt en eru eins og kirsuber og banani í samanburði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Sæma bíll er traumVAGEN,,, ég vild'að hann væri minn

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 19:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Kristjan wrote:
Sæma bíll er traumVAGEN,,, ég vild'að hann væri minn


Sama segi ég 8) En nóg um það, þetta yrði örugglega skemmtilegt RUN hver sosem útkoman verður.

EN það sem ég býð spenntur eftir núna er að sjá bílinn hjá Þórði í aksjón þann 23 apríl á Nordschleife 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BARA til undirstrika þá er jafn furðulegt að tala um Sæma bíl "eftir" eitthvað sem er "hægt" eða "á" að gera. Við hljótum að vera að tala um bílana í current formi. Annars mætti alveg segja.. Onno með Discovery Automotive 800hestafla Supercharger pakka.

Og anda svo djúpt..,, inn um nefið, út um rassgatið :lol:

Annars er enginn að bera þá saman.. enda ekki samanburðarhæfir bílar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 20:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held að pointið hjá Alpina hafi verið það sem Sæmi er með núna sé á þessum slóðum og hvað er mögulegt þegar hann byrjar að skrúfa upp í boostinu... og fyrst við erum að tala um M5 á annað borð þá er kjarni málsins akkúrat að vera saman epli og appelsínur, t.d. M5 og Ferrari ekki satt ? :wink:

PS, þetta með að anda út í gegnum rassgatið, ég er viss um að ég las um þetta í einhverri TANTRA bók :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
Ég held að pointið hjá Alpina hafi verið það sem Sæmi er með núna sé á þessum slóðum og hvað er mögulegt þegar hann byrjar að skrúfa upp í boostinu... og fyrst við erum að tala um M5 á annað borð þá er kjarni málsins akkúrat að vera saman epli og appelsínur, t.d. M5 og Ferrari ekki satt ? :wink:

PS, þetta með að anda út í gegnum rassgatið, ég er viss um að ég las um þetta í einhverri TANTRA bók :lol:


hehehe... ertu Tantra meistari Ingvar?

En já. Ég elska basically bílinn hans Sæma. Timeless classic, endalaust umhyggja í þessum bíl. Auðvitað er hægt að tjúna og tæta allt undir sólinni.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 21:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
bebecar wrote:
Ég held að pointið hjá Alpina hafi verið það sem Sæmi er með núna sé á þessum slóðum og hvað er mögulegt þegar hann byrjar að skrúfa upp í boostinu... og fyrst við erum að tala um M5 á annað borð þá er kjarni málsins akkúrat að vera saman epli og appelsínur, t.d. M5 og Ferrari ekki satt ? :wink:

PS, þetta með að anda út í gegnum rassgatið, ég er viss um að ég las um þetta í einhverri TANTRA bók :lol:


hehehe... ertu Tantra meistari Ingvar?

En já. Ég elska basically bílinn hans Sæma. Timeless classic, endalaust umhyggja í þessum bíl. Auðvitað er hægt að tjúna og tæta allt undir sólinni.


Nei algjör amatör :naughty:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:

12) v-8 5.0 400 ps 500nm



Það má nú smyrja ofan á þetta ca. 10% ef bíllinn hættir þessu skynjaratrippi sínu.

Annars minnir mig að Sæmi hafi talað um að bíllinn hjá honum væri svipaður mínum að þyngd. Þannig að þegar hann er búinn að koma vélinni í lag og trukka upp boost þá gæti hann alveg þvælst fyrir manni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 18. Mar 2006 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:

EN það sem ég býð spenntur eftir núna er að sjá bílinn hjá Þórði í aksjón þann 23 apríl á Nordschleife 8)


Skynsemin í mér segir mér að ég ætli að taka því rólega í fyrsta skiptið á hringnum.

Sjáum til hvernig það tekst.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3197 posts ]  Go to page Previous  1 ... 28, 29, 30, 31, 32, 33, 34 ... 214  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group