bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
einarsss wrote:
komnir sæmilegar margir í þetta 8)


Hvenær eru menn til í að hafa þetta ? ég er þannig séð laus öll kvöld og til í þetta hvenær sem er :P

Og hvaða plani ættum við svo að taka þetta uppá ? uppástungur ?

einsii og trapt : þið ættuð að tala ykkur saman um hvernig þið viljið hafa video-ið.. ss búnað og stöff ;)

Þá væru auðvita best að komast aðeins innundir hjá car of the month crewinu, fá kranann tildæmis.
Svo væri mjög gott að fá HD vélina hjá E31 doktornum ;) (eða einhverja sambærilega vél með balaneceruðum Phontom power mic inngöngum)
Ég er svo að fara norður um helgina, get tekið með mér mica og mögulega vélar að norðan, þannig að eftir helgi væri flottur tími :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ok kúl ... sennilega eftir næstu helgi er fínn tími ... góður fyrirvari og þá er eiginlega bara eftir að ákveða hvaða dag ?

ég ætla stinga uppá mánudagskvöldið 20 mars....Hverjir geta komist þá ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 13:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Lýst vel þetta plan hjá þér Einsii

En er kannski einhver möguleiki á því að hafa þetta frekar um helgi?
Er alltaf í skóla á kvöldin á virkum dögum :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 13:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já er ekki betra að hafa þetta um daginn um helgi upp á að fá birtu og svona og svo fleiri geti mætt?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Er með 2 HDV vélar, eitthvað af micum og dóti.

Aldrei að vita nema að maður mæti ef maður hefur tíma.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Já er ekki betra að hafa þetta um daginn um helgi upp á að fá birtu og svona og svo fleiri geti mætt?


Ég er allavega laus næstu helgi.. eeen helgin eftir það er annað mál :(

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hmm já... laugardaginn 18 mars ? hvernig er sá dagur ? ss næsta laugardag kl 15:00 einhverstaðar :P þá yrði bimmer að redda HD vélunum og mækum ;) þar sem einsii verður á AK um næstu helgi

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
hmm já... laugardaginn 18 mars ? hvernig er sá dagur ? ss næsta laugardag kl 15:00 einhverstaðar :P þá yrði bimmer að redda HD vélunum og mækum ;) þar sem einsii verður á AK um næstu helgi

Það hljómar súúper! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 14:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
einarsss wrote:
hmm já... laugardaginn 18 mars ? hvernig er sá dagur ? ss næsta laugardag kl 15:00 einhverstaðar :P þá yrði bimmer að redda HD vélunum og mækum ;) þar sem einsii verður á AK um næstu helgi
Það er held ég massafínt. Ég er sennilega að vinna til 15:00 :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Úps, er með bás á sýningunni Verk og Vit (www.verkogvit.is) 16.-19. mars þannig að ég er ekki til viðræðu þessa daga :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
næsta helgi er einmitt góð fyrir mig ... náum við ekki að redda þessu ? kannski að Bmwkrafts video crewið sjái sér fært um að sjá um myndatökuna ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ég skal mæta með 300d og tripod :P

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Mar 2006 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
einarsss wrote:
hmm já... laugardaginn 18 mars ? hvernig er sá dagur ? ss næsta laugardag kl 15:00 einhverstaðar :P þá yrði bimmer að redda HD vélunum og mækum ;) þar sem einsii verður á AK um næstu helgi

Sökkar !! :evil:






:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group