bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 15:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 10:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 10. Mar 2006 08:11
Posts: 1
Location: Mosfellsbær
Mig vantar bmw e21 eða e30 í slátur. Er aðalega að leita að krami þannig boddý má vera ónýtt. Bíllinn verður að vera sex cylendra, helst 323i en annað kemur alveg til greina.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 10:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég á 323i E21 mótor sem er að mestu leiti uppgerður en er þó eitthvað bélaður, getur þó verið að það sé ekkert að mótornum sjálfum frekar bensíndælu eða eitthvað. Það fer allavega M20B25 vél í E21 bílinn þannig að ég hef ekkert kíkt á mótorinn. Hann fer bara á eitthvað lítið ef hann verður hífður úr bílnum...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group