bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Mar 2006 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
F2 wrote:
HPH wrote:
Pant að fá að vera með líka næst


me 2 :cry:


Það ætti að vera hægt að pota þér inní video-ið líka :) versta falli ef þú ert betri en allir aðrir þá er hægt að klippa þig út og sýna mistökin í staðinn :twisted:


:lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Mar 2006 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
einarsss wrote:
F2 wrote:
HPH wrote:
Pant að fá að vera með líka næst


me 2 :cry:


Það ætti að vera hægt að pota þér inní video-ið líka :) versta falli ef þú ert betri en allir aðrir þá er hægt að klippa þig út og sýna mistökin í staðinn :twisted:


:lol:


MISTAKES.... WHO IS TALKING ABOUT MISTAKES HERE......

Respect the KING :lol:

Nei mahr hefur nú gert helling af mistökum... mahr lærir bara af sjóleiðis rugli mahr 8)

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 02:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
F2 wrote:
HPH wrote:
Pant að fá að vera með líka næst


me 2 :cry:


djöfulsins þoka var á kafla á planinu í borgó í dag......sýndist svo lítil hvít dolla keyra útúrhenni og þruma í burtu :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Lindemann wrote:
F2 wrote:
HPH wrote:
Pant að fá að vera með líka næst


me 2 :cry:


djöfulsins þoka var á kafla á planinu í borgó í dag......sýndist svo lítil hvít dolla keyra útúrhenni og þruma í burtu :lol:


Híhíhí :lol:

var bara að gá hvort að það kæmi ekki örugglega ennþá reykur úr pirellinum :lol:

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
einarsss wrote:
Kannski að plana e-ð skemmtilegt video session í næstu viku ? mar ætti að vera orðinn læstur þá allavega :P

þeir sem eru komnir á blaðið eru :

Einarsss
arnibjorn
djofullinn sjálfur
HPH
Anger

Mér sýnist það vanta V8 í hópinn :wink:
Smelltu á mig PM þegar þið hafið ákveðið dagsetningu.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
Passið ykkur bara á ljósastaurum :(

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Viktor er ekki skráður ennþá þannig að engar áhyggjur ;)










sorry viktor en ég varð :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Last edited by Einarsss on Fri 10. Mar 2006 14:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einar-x wrote:
Passið ykkur bara á ljósastaurum :(


Hvar er bíllinn þinn?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
arnibjorn wrote:
Einar-x wrote:
Passið ykkur bara á ljósastaurum :(


Hvar er bíllinn þinn?


Það var einhver ljósastaur sem var eitthvað að þvælast fyrir mér og það endaði ekki vel :bawl:

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einar-x wrote:
arnibjorn wrote:
Einar-x wrote:
Passið ykkur bara á ljósastaurum :(


Hvar er bíllinn þinn?


Það var einhver ljósastaur sem var eitthvað að þvælast fyrir mér og það endaði ekki vel :bawl:


:shock: :shock:
Hversu illa endaði það? :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
hægra bretti, húdd, stuðari og meira sem fór í klessu :(
á mynd einhverstaðar af þessu.. annars er verið að laga þetta núna

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einar-x wrote:
hægra bretti, húdd, stuðari og meira sem fór í klessu :(
á mynd einhverstaðar af þessu.. annars er verið að laga þetta núna


Þetta er allavega viðgerðarhæft semsagt! Það er gott!
Meiddist einhver nokkuð?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
arnibjorn wrote:
Einar-x wrote:
hægra bretti, húdd, stuðari og meira sem fór í klessu :(
á mynd einhverstaðar af þessu.. annars er verið að laga þetta núna


Þetta er allavega viðgerðarhæft semsagt! Það er gott!
Meiddist einhver nokkuð?


Þetta var voðalega glatað allt saman, var einn í bílnum og ég rann eigilega bara á staurinn en þetta var sammt ljótt að sjá

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Einar-x wrote:
arnibjorn wrote:
Einar-x wrote:
hægra bretti, húdd, stuðari og meira sem fór í klessu :(
á mynd einhverstaðar af þessu.. annars er verið að laga þetta núna


Þetta er allavega viðgerðarhæft semsagt! Það er gott!
Meiddist einhver nokkuð?


Þetta var voðalega glatað allt saman, var einn í bílnum og ég rann eigilega bara á staurinn en þetta var sammt ljótt að sjá

Leiðinlegt að heyra :(
En gott að enginn meiddist og bíllinn þinn verður up and running bráðum!... bara vera bjartsýnn! :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Mar 2006 14:47 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
Já voða leiðinlegt að lenda í svona, en þetta reddast allt.

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group