bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Brotið sæti í E36
PostPosted: Sat 17. May 2003 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Það virðist vera að sætið hjá mér sé brotið. Ég sit allavega skakkur í bílnum. Stuðningurinn við hægri hliðina hjá mér er enginn. Ég tók ekki eftir þessu þegar ég keypti bílinn, er nokkuð viss um að þetta hafi ekki verið svona. Mér skilst að þetta sé ekki algent en einn félagi minn lenti samt í þessu. Það kostar um 15-20þ að gera við þetta í TB..... einhverjar aðrar hugmyndir? Hefur einhver lent í þessu?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. May 2003 18:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Voðalega er þetta dýrt að gera við !

Það hlýtur þá að vera að það þurfi að taka tauið af sætinu. Ég lenti í þessu með sæti í sexunni minni,

Image

Image

Ég gerði nú bara við það sjálfur, sauð þetta saman. Það er svolítið mál að gera þetta, að taka sætin úr og sundur sko. Sérstaklega ef maður hefur ekki gert neitt svona áður. En þetta er bara tímafrekt, ekkert voðalega flókið sko.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: líklegt
PostPosted: Sun 18. May 2003 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já mér sýnist af myndinni að þetta sé nákvæmlega það sem er að hjá mér. Ég hef samt enga aðstöðu til að laga þetta. Er þetta ekki álgrind?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 02:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nei nei, stál.

Það þarf nú engin sérstök verkfæri í þetta, venjulegt lykla/topplyklasett ásamt skrúfjárnum dugar allavega hjá mér til að taka sætið úr og í sundur. Að vísu eina splittöng jú til að taka bakið frá setunni.

Það væri hægt að skrúfa þetta sjálfur í sundur og fara með stykkið sér og láta sjóða í það á næsta verkstæði. Það ætti að kosta 500 kall eða svo.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ok þakka þér
PostPosted: Sun 18. May 2003 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ok þakka þér, kannski ég kíli bara á þetta sjálfur. Athuga málið :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 18. May 2003 21:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það sakar aldrei að kíkja á þetta.. !

Ég reyndar hef enga reynslu af sætunum í þessum bíl sem þú ert með og hef ekki hugmynd um hvort þetta er svipað.

En "good luck"

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 19. May 2003 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Jón Þór ekki hringdir þú í mig um daginn og vildir BARA kaupa felgurnar ?? URR!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: There it is..... :)
PostPosted: Tue 20. May 2003 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
There it is....... :)

Jú jú mikið rétt. Það var reyndar áður en ég sá bílinn þinn á bmwkraftur. Sá bara auglýsinguna þína á bilasolur.is og ákvað að hringja :) fyrst þú tókst fram að það væri hægt að kaupa bílinn með/án felgnanna. Var ég nokkuð ókurteis? :oops:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: By the way
PostPosted: Tue 20. May 2003 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
By the way þá Gugnaði ég Sæmi, TB gerði við sætið fyrir rúman 10k. Fyrir 7-8 árum síðan hefði ég ekki hikað við að gera þetta sjálfur.
<sálfræði>
Ég átti Toyota corolla 1981 módel ( tvö stykki, annað í varahluti) og hann bilaði þó nokkuð en fór aldrei á verkstæði, ég gerði alltaf við hann sjálfur. Í seinni tíð er maður bara að verða Kerling. Pælir einhver í því annar en ég að áhuginn til að rannsaka eitthvað nýtt sjálfur einhverveginn dvínar með aldrinum. Verð miklu fljótar pirraður og nenni ekki of mikilli rannsóknarvinnu við hlutina. Ætli þetta endi ekki með því að ég þarf að láta börning mín kenna mér á fjarstýringuna og vekjaraklukkuna í framtíðinni.
</sálfræði>

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. May 2003 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Veit einhver hvad haegt er ad gera thegar efnissaeti rifna, er haegt ad kaupa nytt aklaedi fra bmw og skipta um eda kaupa but af aklaedinu og lata skipta um thad stykki sem er rifid?? Veit ad thad er haegt ad fa nytt a partasolu en thad getur verid dalitid erfitt.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. May 2003 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Nei nei alls ekkert ókurteis, ég var bara pirraður á því að þú vildir bara felgurnar :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group