Eggert wrote:
Ég er búinn að heyra af þessum bíl, og það er víst ástæða fyrir því að hann er til sölu.
Hann var á í viðgerð þar sem allt rafmagn var dæmt ónýtt og allar tölvur í honum líka. Það semsagt borgar sig ekki fyrir eigandann að gera við hann, þessvegna er hann til sölu.
Þetta er sem ég hef eftir manni sem þekkir þann sem flutti bílinn inn.
Eigandinn hafði víst keypt hann fyrir tengdapabba sinn, vitandi það að bíllinn hefði réttsvo stungið nefinu ofan í einhvern poll, en svo þegar bíllinn er kominn til landsins þá sést bara að bíllinn fór á kaf.
Allavega for framrúðan eins og hún leggur sig í kaf.
Casmiami byggir afkomu sínu að stórum hluta á viðskiptum við Íslendinga og mér finnst afar hæpið að þeir séu að standa í einhverjum blekkingum, vinur minn hefur keypt af þeim yfir 100 bíla og aldrei lent í neinum vandræðum
Það segir sig sjálft, að það að kaupa flóðabíl er ekki það sniðugasta sem menn gera en að kaupa jafn flókinn bíl og BMW E65 sem hefu lent í vatni er bara

Menn gleyma því oft að þó að standi runs and drives þá er einhver ástæða fyrir því að bíllinn er á hálfvirði

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual