bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 14:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30 bentley
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Á einhver svona til sölu? Eða veit nokkuð einhver hvort það sé hægt að d/l þessu af netinu?

En endilega ef einhver á svona og þarf ekki að nota.. let me know :)

Árni

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 bentley
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
Á einhver svona til sölu? Eða veit nokkuð einhver hvort það sé hægt að d/l þessu af netinu?

En endilega ef einhver á svona og þarf ekki að nota.. let me know :)

Árni


amazon.com
kostar smáaura

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 bentley
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Á einhver svona til sölu? Eða veit nokkuð einhver hvort það sé hægt að d/l þessu af netinu?

En endilega ef einhver á svona og þarf ekki að nota.. let me know :)

Árni


amazon.com
kostar smáaura


Já ég vissi það, ætlaði bara að athuga auðveldu leiðina fyrst :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 16:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ég var að spá í að kaupa e34 bentley......kostar $70
Má ekki nánast tvöfalda það til að fá út final verð með tollum?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Lindemann wrote:
Ég var að spá í að kaupa e34 bentley......kostar $70
Má ekki nánast tvöfalda það til að fá út final verð með tollum?


Jú ég hugsa það.. kostar hún þá 70 með sendingakostnað? Ég fór bara að ráðum Gunna og var að panta hjá amazon.. kostaði 30$ ný sem er ekki neitt og með sendingakostnaði var þetta eitthvað 45$ held ég. Ekki mikill peningur.. finnst það skrítið ef E34 bókin er meira en helmingi dýrari :hmm:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 17:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
e34 og e32 eru miklu þykkari og þ.a.l. dýrari.
á e30 og e32, e32 bókin er miklu þyngri, enda aðeins meira af drasli og leiðslum í þessum bílum!
Gæti líka verið að verðið á e30 bókinni sé búið að lækka því þessum bílum fer fækkandi.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Bjarki wrote:
e34 og e32 eru miklu þykkari og þ.a.l. dýrari.
á e30 og e32, e32 bókin er miklu þyngri, enda aðeins meira af drasli og leiðslum í þessum bílum!
Gæti líka verið að verðið á e30 bókinni sé búið að lækka því þessum bílum fer fækkandi.


já okey.. þá er það alveg skiljanlegt að hún sé dýrari! :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 21:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
sorry hvað ég er fáfróður en hvað er bmw bentley :S ?

svona handbók eða?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Mar 2006 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kristján Einar wrote:
sorry hvað ég er fáfróður en hvað er bmw bentley :S ?

svona handbók eða?


já eða svona viðgerðarbók eiginlega.. það er bara allt í þessu :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jæja bókin var að koma. Borgað total 40$ á netinu fyrir hana með shipping og svo 700krónur hérna heima.. ekki mikill peningur og þetta tók 10 daga :D 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Svalt. Hefði átt að taka eina með þér.... :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bjarki wrote:
e34 og e32 eru miklu þykkari og þ.a.l. dýrari.
á e30 og e32, e32 bókin er miklu þyngri, enda aðeins meira af drasli og leiðslum í þessum bílum!
Gæti líka verið að verðið á e30 bókinni sé búið að lækka því þessum bílum fer fækkandi.

Jebb, þeir koma allir hingað út á eyjuna okkar 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 02:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Er ekki eitthvað af svona viðgerðarbókum í bílanaust líka?
Einhver sem hefur keypt þar fyrir e34?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Lindemann wrote:
Er ekki eitthvað af svona viðgerðarbókum í bílanaust líka?
Einhver sem hefur keypt þar fyrir e34?

ég og hún er ekki það góð :? svo er afskaplega dvínandi úrval þar...penninn Eymundsson getur tekið þetta inn fyrir þig á sanngjörnu verði ef þú ert hræddur við netið:)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Mar 2006 15:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
ég á e34 heynes á lítið til sölu..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group