bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: aftursæti í 318 e36
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 12:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég er nú bara að spá hvort það séu belti fyrir 3 þarna afturí? eftir atburði seinustu daga vill maður helst ekki hafa einn beltislausan í bílnum...

getur einhver svarað þessu :D ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það var alla vega í 320IA bílnum hjá mér.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ef bíllinn er skráður 5manna þá eru fimmbelti en ef bíllinn er skráður 4manna þá er ekkert miðju belti

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 13:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kristján Einar wrote:
ég er nú bara að spá hvort það séu belti fyrir 3 þarna afturí? eftir atburði seinustu daga vill maður helst ekki hafa einn beltislausan í bílnum...


Það eru tvö þriggjapunkta og eitt tveggjapunkta belti í miðjunni aftur í þeim E36 sem ég hef átt.

Hvort tveggjapunkta beltið sé einhver option veit ég ekki en efast þó um það.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ef þú finnur það ekki ... þá er oft búið að troða þeim fyrir aftan sætið ... þeas miðjubeltið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 14:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Á mínum gamla sem var klesstur voru bara 2 belti aftur í og hann var skráður fjögra manna. En vitiði af hverju beltin eru öfugumegin í E36 miðað við aðra bíla.. Löggan spurði mig þvílíkt að þessu eftir slysið og hann vildi varla trúi því að þetta kæmi svona frá verksmiðju og vildi halda því fram að þessu hefði verið breytt svona.. :-k :slap:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 14:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
arnibjorn wrote:
Á mínum gamla sem var klesstur voru bara 2 belti aftur í og hann var skráður fjögra manna. En vitiði af hverju beltin eru öfugumegin í E36 miðað við aðra bíla.. Löggan spurði mig þvílíkt að þessu eftir slysið og hann vildi varla trúi því að þetta kæmi svona frá verksmiðju og vildi halda því fram að þessu hefði verið breytt svona.. :-k :slap:


Tjah.. mér finnst þetta í raun sniðugra svona. Heppilegra þegar þú ert að festa t.d. bílstól eða tölvuskjá í belti að þurfa ekki að teygja þig yfir til að finna smelluna.

En afhverju þetta er svona veit ég ekki og enn síður afhverju þessu var svo breytt til baka í nýrri bílum. Etv. öryggisatriði að hafa festingarnar fjær hliðum svo beltið losni síður úr við hliðarárekstur... en allt saman tómar ágiskanir... :-P

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Held þetta sé einmitt að það er auðveldara að losa þig úr beltinu ef bíllinn lendir í árekstri.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 16:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
Held þetta sé einmitt að það er auðveldara að losa þig úr beltinu ef bíllinn lendir í árekstri.


Það er í raun miklu gáfulegra að hafa þau "öfug"

Eins og Gunni segir þá er miklu auðveldara fyrir björgunarmenn að losa slasaða úr bílnum og síðan skellist aldrei á beltið sem rispar hurðina ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Einmitt það sem ég var að segja, eða skildiru mig hins eigin ? :)

Þægilegra að spenna dót einmitt niður, þurfti oft að fara með tölvuskjái í bílnum hjá mér og þá var gott að geta ólað þá niður bara.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 16:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gunnar wrote:
Einmitt það sem ég var að segja, eða skildiru mig hins eigin ? :)

Þægilegra að spenna dót einmitt niður, þurfti oft að fara með tölvuskjái í bílnum hjá mér og þá var gott að geta ólað þá niður bara.


Nei, ég var bara að taka undir..........hljómaði bara vitlaust :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
lol vitlaus þráður, ekkert :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group