bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 17:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
1) Ég lána fjölskyldumeðlimum Crossy og sennilega þeim sem ég treysti, enn það fá allir mínir vinir að prófa, svo framarlega sem ég er innanborðs.

2) Flottasta hljóð sem ég hef heyrt úr bíl á íslenskri grundu fyrir utan Enzoinn er úr hvarfakútslausum 996 Turbo bíl vinar míns, það er búið að smíða nýtt kerfi undir hann og hljóðið er bara :shock:

3) Sá bíll sem mig langar mest í er grái M6

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 17:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
1. Ég lána engum bílinn minn fyrir utan bróðir minn og pabba :wink:

2. Það er klárlega ONNO, það er bara enginn keppinautur að mínu mati(nema kannski 320i bíllinn minn :lol: :lol: )

3.Ég veit ekki, E30 M3 hefur alltaf verið draumurinn þannig að grái er mjög líklegur, þó er ONNO og grái M6 mjög ofarlega á óskalistanum 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
lána ekki bílinn minn nema í dýpstu neyð

corvette 350 í gjöf með heitan ás og gat á pústinu :lol:

einn ákveðinn 750bíl :wink:

kv.BMW_Owner :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 02:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
1. nei lána ekki mína bíla ,það er svo auðvelt að reka fram svuntuna niður vill ekki að hún sé skemmd

2. ONNO - E60 á snúningi

3. E46 M3 /E60 M5 carbonblack hartge :)

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 02:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
1. þeim sem ég treisti.

2. VR-827 E30, ONNO, 4,8is X5 og SL AMG55 Karlsson Besnzin.

3. 4,8is X5, Allir M6 og M5, AMG55 Karkson Benzin 0g minn

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 02:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
1 - Þeim sem að ég treysti (sem að eru of margir, en so far hafa bara ég, Erlingur vinur minn og Pabbi keyrt bílinn minn)

2 - ONNO, E30 hans Einars og Dakotan hans Pabba....

3 - Minn bíl, E60 M5, E66 760iL og þó það sé ekki BMW, þá langar mig í Dodge Dakota R/T 1999-2002árg :)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 08:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
1. Pabba, og nánustu vinum sem ég get treyst.
2. ONNO klárlega
3. Svarti E60 M5 Hargte

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 08:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Angelic0- wrote:
1 - Þeim sem að ég treysti (sem að eru of margir, en so far hafa bara ég, Erlingur vinur minn og Pabbi keyrt bílinn minn)

2 - ONNO, E30 hans Einars og Dakotan hans Pabba....

3 - Minn bíl, E60 M5, E66 760iL og þó það sé ekki BMW, þá langar mig í Dodge Dakota R/T 1999-2002árg :)



hehe 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
1. Það þarf eiginlega bara að spurja

2. bíllinn hans ONNO / blæjan hans fart / 4,4i X5 sem mamma á (flott stock purr úr v8) :)

3. E46 m3 hefur verið draumur. En draumurinn er að gera minn bíl upp! : )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
1. Lánar þú bílinn þinn ? (hverjum)
Já, auðvitað lána ég nánustu fjölskyldu, en eins og menn vita lána ég líak þeim sem ég treysti, jafnvel til að keppa í drifti.

2. Onno-TubyStyle rokkar, en ég verð að segja Svarti E60M5

3. Eins og er þá er ég fjandi vel bílandi, en ég gæti alveg hugsað mér Gemballa Cayenne hans Róberts.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 11:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
1. Leyfi vinum og vandamönnum að prófa en lána bílinn sjaldan

2. ONNO

3. E46 M3 eða E39 M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Mar 2006 14:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 24. Jan 2006 08:52
Posts: 39
Location: Reykjavik
1. Lána hann bróður mínum, annars ekki.

2. M6

3. M6

_________________
VW Golf MkV ´07
Ford Mustang GT 4.6 ´06
BMW X3 3.0 ´06 18" (seldur)
Golf GTI MkV ´05 (seldur)
Golf 1.6 MkV ´04 (seldur)
BMW 523i e39 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group