bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 23:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Ég er eitthvað að velta fyrir mér nokkrum hlutum og búinn að leita á spjallinu og úti.

Mig vantar að vita hvað þessir mótorar eru þungir:

S14b23
M20b25
M50b25


Ég er bara að leika mér að ákveðinni hugmynd (lengri tíma verkefni) þar sem ég á ágætis auka turbo vél sem liggur ónotuð. Vantar smá samanburð.

Endilega segið mér þetta ef þið vitið.

Takk, takk

EDIT: Ef þetta ætti að vera í tæknilegum umræðum þá afsaka ég og bið e-h um að flytja þetta á réttan stað.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
JOGA wrote:
Sælir,

Ég er eitthvað að velta fyrir mér nokkrum hlutum og búinn að leita á spjallinu og úti.

Mig vantar að vita hvað þessir mótorar eru þungir:

S14b23
M20b25
M50b25


Ég er bara að leika mér að ákveðinni hugmynd (lengri tíma verkefni) þar sem ég á ágætis auka turbo vél sem liggur ónotuð. Vantar smá samanburð.

Endilega segið mér þetta ef þið vitið.

Takk, takk

EDIT: Ef þetta ætti að vera í tæknilegum umræðum þá afsaka ég og bið e-h um að flytja þetta á réttan stað.


Af þessum mótorum þá er M50 klárlega besti kosturinn í non M3 bíl,
ef þú hefur áhuga á túrbó í svoleiðis svo þá færðu mest fyrir peninginn
10psi = 320-350hö ( 8) Bjarni minn com´on it´s time to boost )

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
var líka orginal m50b25 bíll að mælast yfir 200hp eftir einhverja 200þús km í TB áðan 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Lindemann wrote:
var líka orginal m50b25 bíll að mælast yfir 200hp eftir einhverja 200þús km í TB áðan 8)
Hvaða bíll var það?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það mun vera bíllinn minn 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Logi wrote:
Það mun vera bíllinn minn 8)
Whaaa? Varstu að láta mæla aftur?? Búinn að breyta einhverju?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Logi wrote:
Það mun vera bíllinn minn 8)
Whaaa? Varstu að láta mæla aftur?? Búinn að breyta einhverju?

Nei hann mædist 200 hö í fyrrasumar. Algjörlega óbreyttur mótor ekinn rúmlega 200 þús km.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 15:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Logi wrote:
Djofullinn wrote:
Logi wrote:
Það mun vera bíllinn minn 8)
Whaaa? Varstu að láta mæla aftur?? Búinn að breyta einhverju?

Nei hann mædist 200 hö í fyrrasumar. Algjörlega óbreyttur mótor ekinn rúmlega 200 þús km.


Ég var að tala um núna áðan...

það var svarti 525iA hans Danna
"Fullur"

vorum 5 og ég held allir hafi verið ánægðir með sýnar mælingar........

Ég var allavega ánægður með mín 145kw og 271Nm 8)

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Blessaðir,

Jú ég geri mér grein fyrir því að M50 er nokkuð skynsamlegur kostur en það er víst ekki það sem ég var að gæla við.

Ég á sem sagt auka CA18DET vél (Nissan 200sx), túrbínur, gírkassa, rafkerfi og fleira. Reyndar vél sem ég þarf að skipta um stangarlegur á.

Ég var eitthvað að gæla við þá hugmynd að taka mótorinn upp í rólegheitum og "skella" honum ofan í E30 e-h seinna.

Athugið að ég er bara að velta þessu fyrir mér og langaði að vita hvað "venjulegir" E30 mótorar væru þungir. Langar að hafa þyngdardreifinguna sem næsta M3.

Vondandi að ég verðið ekki "flame-aður" í drasl fyrir svona vanvirðingu á BMW merkinu.

Það er bara þannig að það er mjög auðvelt og ódýrt að fara með þessa vél í ca. 330 hö og ég er búinn að liggja í þessum vélum og þessum bílum í mörg ár. Væri gaman að geta nýtt það eitthvað en verið frumlegur í leiðinni :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 16:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
JOGA wrote:
Blessaðir,

Jú ég geri mér grein fyrir því að M50 er nokkuð skynsamlegur kostur en það er víst ekki það sem ég var að gæla við.

Ég á sem sagt auka CA18DET vél (Nissan 200sx), túrbínur, gírkassa, rafkerfi og fleira. Reyndar vél sem ég þarf að skipta um stangarlegur á.

Ég var eitthvað að gæla við þá hugmynd að taka mótorinn upp í rólegheitum og "skella" honum ofan í E30 e-h seinna.

Athugið að ég er bara að velta þessu fyrir mér og langaði að vita hvað "venjulegir" E30 mótorar væru þungir. Langar að hafa þyngdardreifinguna sem næsta M3.

Vondandi að ég verðið ekki "flame-aður" í drasl fyrir svona vanvirðingu á BMW merkinu.

Það er bara þannig að það er mjög auðvelt og ódýrt að fara með þessa vél í ca. 330 hö og ég er búinn að liggja í þessum vélum og þessum bílum í mörg ár. Væri gaman að geta nýtt það eitthvað en verið frumlegur í leiðinni :wink:
Já um að gera að nota þetta ef þú átt þetta ;)

Hérna finnur þú þyngdirnar á þessum vélum http://www.unixnerd.demon.co.uk/bmw.html

Held reyndar að þetta sé miðað við berstrípaðar vélar

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Lindemann wrote:
var líka orginal m50b25 bíll að mælast yfir 200hp eftir einhverja 200þús km í TB áðan 8)

Það er þá þessi:
Image

Það hafa þá þrír M50B25TU mælst um 200 hö í DYNO hérna heima (1 E36 og 2 E34). Það er nú bara helv. gott 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er ekki M50B25TU hjá mér

*edit* Við athuguðum hvað þetta TU er og hvernig við gætum séð muninn, og svo virðist sem að ég sé með Technical Update! Eina sem við sáum og gátum verið með bulletproof að væri TU er að minn er með Vanos og samkvæmt því sem við skildum á síðunni sem við skoðuðum þetta (http://www.bmwworld.com/engines/m50.htm) er Vanos í TU en ekki í non-TU.


Ég er ekki fróðastur um BMW svo ég er bara hættur að koma með staðreyndir útí loftið nema ég sé 100% viss.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 20:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
M50B25TU er einmitt með vanos og það er í þínum... og mínum :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 03:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
en hvernig er það, eru M50 TU vélarnar með álblokk eða stálblokk?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Mar 2006 06:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Danni wrote:
en hvernig er það, eru M50 TU vélarnar með álblokk eða stálblokk?


Kom ekki álblokkin fyrst í M52? Veit að hún kom fyrst 1994, en var það nokkuð í M50?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group