bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 23:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: E30
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
veit að ég gæti eflaust notað leitina en það er bara betra að fá svör við akkurat því sem mig vantar að vita þar sem ég er að spyrja fyrir annan,
vin minn langar gífurlega að flytja sér inn E30 með MtechII og tilheyrandi var að spá í hvað menn hérna hefðu verið að ná þeim inná með öllu? ég skaut á 450-600k fyrir góðan bíl með þóknun?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég held að 500-600 sé mjög nærri lagi, sérstaklega ef þú kaupir þóknun frá t.d. Smára. En auðvitað er hægt að finna bíl á lægra verði en þetta verð var svona það sem ég hafði mér til viðmiðunar þegar ég ætlaði að fara flytja inn bíl.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
arnibjorn wrote:
Ég held að 500-600 sé mjög nærri lagi, sérstaklega ef þú kaupir þóknun frá t.d. Smára. En auðvitað er hægt að finna bíl á lægra verði en þetta verð var svona það sem ég hafði mér til viðmiðunar þegar ég ætlaði að fara flytja inn bíl.


Get tekið algjörlega undir þetta og mæli ekki með að fara undir þessa upphæð (þó ekki af eigin reynslu).

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
400k mtech II væri ekki í góðu ástandi, það er bara þannig og er ekki breytanlegt , núna og mögulega ekki aftur ever.
verðin eru bara að festast þessa daganna

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Svona til viðmiðunar þá er þessi á 600kall kominn hingað samhvæmt reiknivélinni :)

http://www.mobile.de/SIDIBHWLwg-dtkICkN ... 199028616&

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jökull wrote:
Svona til viðmiðunar þá er þessi á 600kall kominn hingað samhvæmt reiknivélinni :)

http://www.mobile.de/SIDIBHWLwg-dtkICkN ... 199028616&


Uss hvað þessi er flottur 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 19:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Bílinn minn kostaði um 400 hingað komið ekki með Mtech2
ekki orginal 325i og ekki í eins góðu standi og fólk héllt (reyndar með klikkuðu LSD).

ég var búinn að eyða um 100 þús í bílinn + fullt af ókeypis vinnu
þegar ég seldi hann.

kaupandi er mjög heppinn með bíl.

bíllinn MJÖG góður eftir það.
átti svo eftir að kaupa smá af Mtech 2 hlutum, málun + felgur-dekk
hefði kostað mjög mikið.!!!!

ef fólk ætlar að flytja inn E30 og langar í Mtech 2

EKKI vera að reyna komast á sem ódýrasta bílinn þetta telur tvöfallt þegar hingað er komið.!


Ég tala út frá því sem ég hef upplifað og heyrt :wink:


kveðja...

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
aronjarl wrote:
Bílinn minn kostaði um 400 hingað komið ekki með Mtech2
ekki orginal 325i og ekki í eins góðu standi og fólk héllt (reyndar með klikkuðu LSD).

ég var búinn að eyða um 100 þús í bílinn + fullt af ókeypis vinnu
þegar ég seldi hann.

kaupandi er mjög heppinn með bíl.

bíllinn MJÖG góður eftir það.
átti svo eftir að kaupa smá af Mtech 2 hlutum, málun + felgur-dekk
hefði kostað mjög mikið.!!!!

ef fólk ætlar að flytja inn E30 og langar í Mtech 2

EKKI vera að reyna komast á sem ódýrasta bílinn þetta telur tvöfallt þegar hingað er komið.!


Ég tala út frá því sem ég hef upplifað og heyrt :wink:


kveðja...


Þetta er mikið rétt!! Miklu frekar reyna að finna dýrari bíl sem er betur farinn heldur en ódýrari sem er kannski bara með M-tech II.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Góður bíll er LÁGMARK 550k

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 23:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
550k finnst mér ALGJÖRT lágmark fyrir góðan bíl með M-TechII, og þar tala ég bara af reynslu.
Minn bíll var ekki með M-techII og hann kostaði í kringum 550k heimkominn með öllu, þar með talið þóknum til Smára.
Þannig að ég myndi skjóta á með M-techII 600-700þús fyrir góðan bíl+þóknun :wink:
Persónulega myndi ég frekar finna góðan bíl, það er að segja, gott kram og boddý, kittið er hægt að kaupa seinna :wink:
Það sem ég hef tekið eftir að bílar hækka rosalega í verði ef þeir eru með M-TechII kitt og þar af leiðandi eru það kannski ekki eins góðir bílar og jafndýrir bílar ekki með M-TechII :wink:
Just my 2 cents 8)

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group