bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 18:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Ætla að versla nýtt sett á "tittinn" áður en hann fer í skip. Allar hugmyndir vel þegnar. Var ekki Rondellinn að fara þeim vel?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 03:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Mér persónulega fannst CSL replicurnar fara honum best, en þetta er voðalega einstaklingsbundið.
Flestir sögðu að Rondellinn væri bestur þegar Svezel var á Coupe, en mér fannst M5 replicurnar flottari. Finnst þær ekki flottar djúpar á Z3.

Ég reyndi að finna myndir af roadsternum hans fart þegar hann var með þær undir, en hann hefur tekið þær allar út.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 03:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þótt rondell 58 séu óneytanlega gullfallegar þá er bara annarhver bmw á landinu á þessum felgum :S
Mér finnst samt djúpar felgur vera möst :D
Síðan þarftu eiginlega að skoða myndir af þeim á netinu og finna hvað þér finnst flottast, bbs, HRE, DPE, rondell, acs, hamann ofl ofl ofl eðal felgur þarna úti .

Getur byrjað að skoða þessa þræði
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 03:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Hvernig er þessi Roadster á litinn sem þú ert að fara að koma með hingað?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 03:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
mér finnst orginalinn með því flottara 8)

svo eru csl líka geðveikar

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 03:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Eggert wrote:
Hvernig er þessi Roadster á litinn sem þú ert að fara að koma með hingað?


Blakkur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 03:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Lindemann wrote:
mér finnst orginalinn með því flottara 8)

svo eru csl líka geðveikar


csl...er það ekki eins og fartarinn var með á sínum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 03:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
bjahja wrote:
Þótt rondell 58 séu óneytanlega gullfallegar þá er bara annarhver bmw á landinu á þessum felgum :S
Mér finnst samt djúpar felgur vera möst :D
Síðan þarftu eiginlega að skoða myndir af þeim á netinu og finna hvað þér finnst flottast, bbs, HRE, DPE, rondell, acs, hamann ofl ofl ofl eðal felgur þarna úti .

Getur byrjað að skoða þessa þræði
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ht=rondell


Sammála með kantinn, það verður að vera kjötsúpupotts-lúkkið á þeim. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 04:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bbs lm er náttúrlega með því flottara, ég missti af 19" setti í haust á ebay vegna klúðurs seljanda :?
Image

persónulega fíla ég orðið orginal felgurnar best :!:

athugaðu bara þegar þú kaupir felgur undir m-roadster að það er ekki sama offset á fram og afturfelgum, orginal er et35 (ef ég man rétt, allaveganna þrista offset) að framan en et9 að aftan

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 11:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessar BBS LM eru verulega huggulegar.

Svo eru felgurnar þarna bakvið... það rétt glittir í þær - mjög flottar. Ég bara fann ekki betri mynd af þeim :lol:
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Rondell 81 ?

Þá ertu allavega ekki á Rondell 58 ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Svezel wrote:
Image

...Holy crap :shock: svona langar mér í undir 7-u :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
bebecar wrote:
Þessar BBS LM eru verulega huggulegar.

Svo eru felgurnar þarna bakvið... það rétt glittir í þær - mjög flottar. Ég bara fann ekki betri mynd af þeim :lol:
Image



Holy crap, mig langar í svona.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Þessar væru örugglega flottar undir honum:

Image

Komplette 4 Felgen mit 225er und 255er Dunlop SP 9000 Reifen

8x18 und 9x18


http://cgi.ebay.de/BMW-Felgen-18-E46-E3 ... dZViewItem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
BBS LM eru auðvitað THE HOTNESS! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group