bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 21:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: uppgerð á 316i
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja þá er komið að því ég er farinn að gera aðeins við bmwinn útlitslega er búinn að gera við hellings ryð nýr stuðari nýtt frambretti ný spyrna og er að sparsla í beyglur og slípa en er að velta fyrir mér hvort ég eigi að samlita listana /handföngin hann var ekert svoleiðis áður en var að skoða bílinn hjá gretti (318ia) og finnst það koma helv. vel út bíllinn minn var ekkert ljótur áður fannst bara eins og samlitir listar og handföng væru svona þegar menn máluðu bílana sýna þá nenntu þeir ekki að taka listana af eitthvað soles??en samt næ ekki að ákveða mig skelli myndum inn fljótlega en síðan www.we-todd-did-racing.com virðist ekki alveg virka þannig..ekki spyrja af hverju ég er að gera upp 14ára gamlan bmw 316i það er bara þannig :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 02:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
bara flott hjá þér :) halda lífi í E30 ;)

gangi þér vel með það..

búðu þér til aðgang á www.augnablik.is

mjög hraðvirk og góð hýsing !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 02:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
bara flott hjá þér :) halda lífi í E30 ;)

gangi þér vel með það..

búðu þér til aðgang á www.augnablik.is

mjög hraðvirk og góð hýsing !


Ehmmm skoða undirskrift :idea:
Hann er víst eigandi af e36 316i :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 02:56 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Angelic0- wrote:
bara flott hjá þér :) halda lífi í E30 ;)

gangi þér vel með það..

búðu þér til aðgang á www.augnablik.is

mjög hraðvirk og góð hýsing !


Hvaða e30? hann er með e36 :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 04:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Angelic0- wrote:
bara flott hjá þér :) halda lífi í E30 ;)

gangi þér vel með það..

búðu þér til aðgang á www.augnablik.is

mjög hraðvirk og góð hýsing !


Hvaða e30 hann er me e36 HEHEHEEEHHEHHHEHEHEHE

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 04:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Það er alveg málið að samlita listana ef ekki handföngin líka.
En annars svona þegar þú ert að gera bílinn þinn upp þá þarftu að skipta
þessari klukku út og setja snúningsmælinn í staðinn :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Heyrðu vá... það er 2006 ;)

En gott hjá þér samt sem áður :)

Taktu myndir af bílnum einsog hann er og leyfðu okkur að fylgjast með processinu !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
já þetta er e-36 :wink: en hvernig er með þennan snúningsmælir ég get ekkert skipt mínu mælaborði út fyrir annað með snúningsmæli bara án nokkurra breytinga? jónas í bmw hann var að fá bíl með réttum hraðamæli og snúningsmæli og ég var að velta því fyrir mér hvort einhver gæti annaðhvort sagt mér eða leiðbeint mér á teikningar af þessu svo ég geti þá bætt við vvírum og tengt hann þangað sem hann á að fara?
en skal athuga með þetta augnablik.is hljómar vel..

kv.BMW_Owner :wink:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
An þess að taka ábyrgð á því sem að ég segi..

Þá ætla ég að segja þér að swappa mælaborðinu (mundu samt að taka kubbinn sem að er neðst í þínu og færa hann á milli) og sjá hvort að hann kemur ekki bara inn, minnir að "Beikonið" hafi gert þetta við sinn E21 og þá virkaði snúningsmælirinn án nokkura vandræða !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
hérna koma svona lala myndir núna er búið að slípa mikið af ryði og er bara mikil beygluvinna eftir :wink:


Image



Image


Image


Image


Image

það er mikið búið og mikið eftir :wink:

kv.BMW_Owner :whistle:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Spinnner koppar 4 teh' win !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
já spinnerz rokka(nibbz) en ertu að segja að ég taki kubb úr mínu mælaborði og set í hitt með snúningshraðamælinum og síðan bara plug and play?? ekkert víravesen??

kv.BMW_Owner :)

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
BMW_Owner wrote:
já spinnerz rokka(nibbz) en ertu að segja að ég taki kubb úr mínu mælaborði og set í hitt með snúningshraðamælinum og síðan bara plug and play?? ekkert víravesen??

kv.BMW_Owner :)


Minnir endilega að það hafi verið þannig hjá Beikoninu...

Það var E21... en ég efa að það skaði nokkuð að reyna !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 10:08 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Hvaða egg og beikon tal er þetta í þér drengur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Feb 2006 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
trapt wrote:
Hvaða egg og beikon tal er þetta í þér drengur?


Drengur hér í bæ sem að þekkist sem "beikonið" :)

Siggi Beikon (eða Siggi Steik) átti ljósblá-an E34 (hann var sko 400hestöfl að hans sögn) ótrúlega lyginn piltur, og það versta var að hann trúði dellunni í sjálfum sér.

Hann átti E21 315i einhverntíma og langaði að hafa snúningsmæli í honum, og hann fékk hann á verkstæðinu hjá BMW bræðrum... Mig minnir endilega að þetta hafi verið bara plug & play !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group