bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 07:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 10. May 2003 13:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
ok þetta er málið.
Ég ætlaði að fara að taka græjunna út þar sem að snjórinn er farinnog allt það. Set batteríið í og yfir fer kerti og allt það og er í lagi nóg bensín á mælin og svo sest ég inní og starta: hann startar fer í gang snýst í 5 þús og drepur svo á sér og sama sagan endurtekursig nokkru sinnum og þá gefst ég upp smá hjálp kannski??? langar að vera með 17 júní þegar þið komið norður

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 14:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það myndi hjálpa að vita hvernig innspýtingarkerfi er í bílnum, ásamt betri lýsingu á vandræðunum.

Fer hann sjálfkrafa upp í 5000 snúninga þegar þú startar, eða stígur þú á bensíngjöfina?


En við fyrstu lýsingu grunar mig "cold start kerfið" eða bensínsíu/dælu.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 15:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
saemi wrote:
Það myndi hjálpa að vita hvernig innspýtingarkerfi er í bílnum, ásamt betri lýsingu á vandræðunum.

Fer hann sjálfkrafa upp í 5000 snúninga þegar þú startar, eða stígur þú á bensíngjöfina?


En við fyrstu lýsingu grunar mig "cold start kerfið" eða bensínsíu/dælu.

Sæmi

Þetta er blöndungsbíll :wink:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 15:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
ég var nýbúinn að setja nýja síu en hvar er dælan á þessum bílum hef ekki séð hana

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Rafgeymirinn????

Nefni þetta því að þegar minn kom til landsins þá fór hann ekki gang með eðlilegum hætti, þegar að búið var að gefa honum start þá gekk hann í nokkrar sekúndur og drap síðan á sér. Eftir að rafgeymirinn var hlaðinn þá var þetta vandamál úr sögunni.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 18:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
saemi wrote:
Það myndi hjálpa að vita hvernig innspýtingarkerfi (blöndungur) er í bílnum, ásamt betri lýsingu á vandræðunum.

Fer hann sjálfkrafa upp í 5000 snúninga þegar þú startar, eða stígur þú á bensíngjöfina?


En við fyrstu lýsingu grunar mig "cold start kerfið" eða bensínsíu/dælu.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 11:40 
það er nýr rafgeymir og hjálpa til með bensíngjöfina þangað til hann fer í gang þá sleppi ég og 3-5 þús sn. og þá er drepið á sér
gæti þetta verið blöndungur eða eitthvað svoleis
en hvar er bensínddælan myndi hjálpa ef ég gæti skoðað hana


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 11:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
þetta er ég þarna uppi gleymdi að logga mig inn

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Prófaðu að sleppa að aðstoða bílinn í gagn,
því að þú gætir verið að setja hann í 5000 og svo drepur hann á sér hvort eð er

þá gruna ég kerti, háspennu kefli, þræði, spísa, og mjög líklega blöndung eða eitthvað tengt honum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
gstuning wrote:
Prófaðu að sleppa að aðstoða bílinn í gagn,
því að þú gætir verið að setja hann í 5000 og svo drepur hann á sér hvort eð er

þá gruna ég kerti, háspennu kefli, þræði, spísa, og mjög líklega blöndung eða eitthvað tengt honum



Bara eitt commett, en spíssar eiga víst bara heima í bílum með innspýtingu :wink: Hitt kallast jettar í blöndunginum :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. May 2003 13:55 
það eru nýjir þræðir allaveganna eru þeir ekki gamlir


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. May 2003 16:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
hringdi í verkstæðið hérna fyrir norðan og hann sagði að þetta gæti verið eitthvað með blöndungsháls.
þá sprakk bílalatínu blaðran hjá mér hvað er það
ég hef nebblilega ekki hugmynd og mig langar svo að komast með ykkur nokkr hringi á akureyri 17 júní
Reyniði nú soldið á ykkur fyrir einn gamlan E21
PLÍS :D :) :( :evil:

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group