bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:22
Posts: 93
Location: 105
Sælir,
Langaði að varpa nokkrum spurningum hérna inn;
Ég er á BMW 320d 2002 og var sagt um daginn að veikleiki í þessum bílum væri álheddin sem myndu gefa sig fyrr hérna á Íslandi í öllum stuttu bílferðunum. Í fyrsta lagi; eru heddin úr áli og eru þau einhver veikleiki?

Er að fara selja sama bíl vegna flutnings, er einhver bílasalan betri en önnur fyrir utan B&L til þess að selja BMW fyrir mann? (er einhver bílasali hér?)

Hvernig er með ryðvörn á BMW sem eru innfluttir notaðir frá Þýskalandi?
Ætti maður að láta ryðverja hérna heima eða er einhver ryðvörn á þeim?

Er þessi samkoma "ON" í kvöld?

Það er grein í Fréttablaðinu í dag um líftíma bíla og talað um að fólk losi sig fyrr við bíla og líftími sé jafnvel styttri á nýrri bílum.
Hver hérna inni er á mest keyrða BMWinum? komið með tölur.

ÉG 139.000 -lýtur út eins og nýr.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
IngiSig wrote:
Sælir,

Er þessi samkoma "ON" í kvöld?



Samkoman er ON ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
einarsss wrote:
IngiSig wrote:
Sælir,

Er þessi samkoma "ON" í kvöld?



Samkoman er ON ;)


allar þessar samkomur sem búið er að skipuleggja eru ON held ég.. bara spurning um það hve margir mæta :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
*edit*
Þú þart ekkert endilega að fara með þinn í ryðvörn því að allir nýir bílar eru Galvinnseraðir(man ekki hvernig það er skrifað)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Einn minn er keyrður 274.000 og annar ~250.000

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:22
Posts: 93
Location: 105
Var það ekki "galvaniseraðir"? www.frekaróþjáltorð.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Einn minn er keyrður 274.000 og annar ~250.000


Hvað með þriðja bílinn? :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 13:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
e36 325i ´94 (fluttur inn frá Þýskalandi) ek. 180 þús.

e36 318iA ek. 228 þús.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 14:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Einn minn er keyrður 274.000 og annar ~250.000


Hvað með þriðja bílinn? :P
Þriðja, fjórða og fimmta kannski :lol:
Þeir eru svo lítið keyrðir. ~158.000, 213.000 og ~140.000

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
750 er að detta í 280k hjá mér og slær ekki feilpúst :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
BMW E34 520i hjá mér í í 260 þúsund. Og það þarf að fara taka hann aðeins í gegn.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
það er 520i E34 uppí B&L sem er ekinn 360.000km og er í betra ástandi en flesstir aðrir E34 á landinu. ótrúlek hvað það er þéttur og góður bíll.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 18:15 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
~258.000 km hér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: KM
PostPosted: Wed 22. Feb 2006 19:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Sælir.

1997 523, ekinn 161 þús í dag, það eru 20 þús km. síðan ég fékk hann í maí sl. \:D/ Ekki feilpúst \:D/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Feb 2006 12:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
bimminn minn er ekinn 295.xxx en ég er með aðra vél í honum sem er ekin ~200.xxx :twisted:

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group