bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 23:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: BMW Vs Subaru Impreza
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
ok ég og vinur minn vorum að þræta um hvor bíllinn væri "betri".
ég segji BMW ///M5 2005 model og hann segjir Subaru Impreza WRX STi

hver er ykkar hlið á þessu 8)

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ziggije wrote:
ok ég og vinur minn vorum að þræta um hvor bíllinn væri "betri".
ég segji BMW ///M5 2005 model og hann segjir Subaru Impreza WRX STi

hver er ykkar hlið á þessu 8)


Betri í hverju?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mín hlið á málinu er að hann er hálfviti! :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Það hlýtur nú að sjást hver skoðun manna hér á þessu er. Líttu bara á nafnið á síðunni. Segir allt.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
Betri í hverju?[/quote]

bara betri bíll. kraftmeiri og svoleiðis

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ziggije wrote:
Betri í hverju?


bara betri bíll. kraftmeiri og svoleiðis[/quote]

Segir það sig ekki nokkurnvegin sjálft? :roll:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur.

Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki.

það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur.

Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki.

það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað.


Kannski er Imprezzann með betri eyðslu, held að það séu einu tölurnar sem hún gæti verið betri í , já léttari líka, en thats about it held ég

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
fart wrote:
það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað.



Nú og til gamans má geta að þá er saffran dýrasta krydd í heimi.... :)

:whogivesafuck:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Stanky wrote:
fart wrote:
það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað.



Nú og til gamans má geta að þá er saffran dýrasta krydd í heimi.... :)

:whogivesafuck:


Ahh.. takk fyrir að útskýra það.. ég var ekki alveg að skilja brandaran hjá fart :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
er ekki líka hægt að kaupa 3 STI imprezzur fyrir verðið á einum 2006 árg af M5 ? og samt átt afgang ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Ziggije wrote:
Betri í hverju?


bara betri bíll. kraftmeiri og svoleiðis[/quote]

Án þess að ég hafi hugmynd um hvað "svoleiðis" er, þá er hinu auðsvarað

e60 M5 -> 507hö
sTi -> 265hö

nú veistu allavega hver er kraftmeiri :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
fart wrote:
Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur.

Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki.

það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað.


Kannski er Imprezzann með betri eyðslu, held að það séu einu tölurnar sem hún gæti verið betri í , já léttari líka, en thats about it held ég


Imprezan er töluvert ódýrari.. skilgreiningaratriði hvort það þýðir að hún sé betri fyrir vikið.

M5 er:
4.3sek 0-100
13sek 0-200
hamarkshraða upp á 327 de-limited.

Imprezan á kanski séns 0-100, eða 0-120, en eftir það gæti hún alveg eins verið í bakkgír.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Snýst þetta ekki bara um hvað hver og einn er að sækjast eftir? Nú, ef ég ætti skítnóg af peningum, myndi ég nú bara kaupa báða bílana, því ég held að þeir séu báðir mjög skemmtilegir. Mig hefur alltaf langað í STi prezu, og síaðan ég byrjaði að skoða, bmwkraft og bílana hans fart, bimmer, matta ofl, hefur mig alltaf langað í ///M bíl eftir það..... damn you!

En þetta kemur allt með kaldavatninu =)

Náttlega, prezan er 4x4, og ég held að hún sé töluvert skemmtilegri í snjó heldur en RWD, en það er náttúrulega líka bara smekksatriði. En það jafnast ekkert á við 507 hp bíl, með einhverskonar "power takka" þegar maður vill nú leika sér. En er ekki töluvert auðvelt að tjúna imprezur? (þetta er spurning, ekki fact) og töluvert ódýrara heldur en að tjúna ///M bíl. Þetta eru nú bara mínar skoðanir. :)

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
gstuning wrote:
fart wrote:
Þú hlýtur að vera að grínast með að bera saman Imprezu STI og E60M5. Ég hef ekkert á móti STI, algjört performance bargain...... en gaur.

Bílarnir eru í allt öðrum verðflokki, gæðaflokki, performance flokki.

það er eitt að bera saman epli og appelsínur... .en að bera saman salt og saffran er annað.


Kannski er Imprezzann með betri eyðslu, held að það séu einu tölurnar sem hún gæti verið betri í , já léttari líka, en thats about it held ég


Imprezan er töluvert ódýrari.. skilgreiningaratriði hvort það þýðir að hún sé betri fyrir vikið.

M5 er:
4.3sek 0-100
13sek 0-200
hamarkshraða upp á 327 de-limited.

Imprezan á kanski séns 0-100, eða 0-120, en eftir það gæti hún alveg eins verið í bakkgír.


Word 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 55 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group