Jæja, ég fór með minn í dag.
Gekk bara vel eins og mátti við búast.
Þarf reyndar að kippa smá hlutum í orden til að hann verði frábær
Það kom mér hins vegar á óvart hversu ítarlegt þetta var. Hann setti út á:
1. Ónýtt varadekk (datt það ekki einu sinni til hugar að það yrði sett út á svoleiðis)
2. Dökk afturljós (sami skoðunarkall og setti 04 miða á þessi sömu afturljós, en greinilega að herða reglurnar enn meira) - Fór og skipti við Bílstart um afturljós svo nú er ég kominn með venjuleg
3. Þokuljós (vantar ennþá eitt ljósið)
4. Olíumengun (stýrið dropar og byrjað að leka meðfram drifi)
5. Sprunga í ljósakeri
Allt er þetta nú frekar smátt og ég fékk dæmingu 1 á allt nema afturljósin

en nú eru kominn bara flottari undir
