bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Púði á milli sæta
PostPosted: Thu 08. May 2003 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Er einhver sem veit hvort hægt er að bæta við púðanum sem er í dýrari týpunni á E36 bílnum á milli sætanna. Ég var með svona stykki í Golfinum mínum og ég sakna þess ansi mikið :(

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 22:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ertu ekki að tala um svona?
Image

Þessi er til sölu á www.bmwspecialisten.dk

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: nákvæmlega
PostPosted: Thu 08. May 2003 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Nákvæmlega svona en damn hann kostar 1800 danskar. Er mikill kostnaður við að senda heim?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kannski 4000kr

þá er það 22000krónur gróflega
22þkr x vgjald(15%) = 25300kr
25,3þkr x VSK(24,5%) = 31498,5kr + 1500 tollskýrslu gerð + pínu aukakostnaður

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 10:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Já mér langar djöfulli mikið í armpúða framm í bílinn minn. Mér langar í svona sem festist í sætið, ég held nebblega að það séu festingar fyrir svoleiðis í sætunum mínum, en það er bara spurning um að finna þetta einhverstaðar.

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Já ef maður stingur puttanum undir hlífina á sætinu þá finnur maður fyrir gatinu þar sem armpúðarnir eru festir. En það er örugglega frekar erfitt að finna þetta fæstir sem vilja selja þetta úr framsætunum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er sko alveg ÖRUGGLEGA ekki mikið mál að finna þetta.

Bara fara á EBAY og leita!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: fór í umboðið
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég fór í umboðið til að athuga hvað þetta kostaði þar. Það er hægt að panta armpúða í þennan bíl fyrir 26þ hjá þeim. Nokkuð magnað að það sé ódýrara hjá umboðinu. Ætli ég skelli mér ekki bara á þetta hjá þeim. Myndi reyndar alveg þiggja glasahaldara líka. Sá einn svoleiðis á specialisten síðunni en er ekki viss um að hann passi í armpúða stadífið. B&L fann allavega ekki glasahaldara almennt sem passaði í minn bíl, held samt að gaurinn sem afgreiddi mig hafi eitthvað verið að þursast :(. Þarf að athuga þetta betur 8)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe THURSAST :) My kind of man!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
:D Stundum er gott að eiga lúxusbíl með bara öllu :wink:
Það er meira segja stillanlegur armpúði hjá mér :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: sala
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
750 þúsund er ekki mikið fyrir þennan bíl hjá þér. Er þetta gangverð á svona bíl?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sá einn auglýstan í DV held ég... hann var 88 módel og sett á hann 800þ.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 19:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
en það er bara þannig að fólk er hrætt við þessa bíla, varahlutirnir kosta ekkert smá mikið og þeir eru nú ekki þeir bilanafríustu :? þó svo að draugasögur um þá séu stór %

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 11:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 21. Dec 2002 00:12
Posts: 80
Location: Höfuðborg Norðurlands
ætli að það sé hægt að fá svona í E 21??? veit einhver eihvað um það???

_________________
Allan
E36 318 I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sala
PostPosted: Mon 12. May 2003 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
jonthor wrote:
750 þúsund er ekki mikið fyrir þennan bíl hjá þér. Er þetta gangverð á svona bíl?


Fyrir svipaða árgerð er verið að setja allt að 1550þús á bílasölum :? , en mér finnst það bara ekki raunhæft svo mér dettur ekki í hug að setja svona háa tölu hjá mér :wink:
En síðan er verið að setja hærra en ég á bíla sem eru allt að 5ára eldri en minn ('88 ) :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group