bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar varahlurti í E30
PostPosted: Fri 17. Feb 2006 15:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Mig vantar eftirfarandi:

# Bensíndælu (f/M40 mótor)
# Hedd á M40
# Bílstjórahurð (4ra dyra) óryðgaða
# Vinstra afturljós (facelift)


Visamlegast hafið samband í gegnum EP.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 17. Feb 2006 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Dr. E31 wrote:
Mig vantar eftirfarandi:

# Bensíndælu (f/M40 mótor)
# Hedd á M40
# Bílstjórahurð (4ra dyra) óryðgaða
# Vinstra afturljós (facelift)


Visamlegast hafið samband í gegnum EP.


ég á ljós allaveganna :)
og hurð sem þarf þá að ditta að,
ekkert hedd né bensíndælu.,
tilboð 2000kr ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 00:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 17. Feb 2006 23:30
Posts: 12
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 02:49 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition


Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Twincam wrote:
98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:


Minnir mig nú bara á Með allt á hreinu:

"Áttu blokkflautur?"
"-Nei veistu, ég bara var að selja síðustu blokkflautuna. En við vorum að fá ansi skemmtilega rafmagnsbassa."

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
siggir wrote:
Twincam wrote:
98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:


Minnir mig nú bara á Með allt á hreinu:

"Áttu blokkflautur?"
"-Nei veistu, ég bara var að selja síðustu blokkflautuna. En við vorum að fá ansi skemmtilega rafmagnsbassa."

:hmm:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 19. Feb 2006 22:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
HPH wrote:
siggir wrote:
Twincam wrote:
98.OKT wrote:
Turbo wrote:
ég á ljós handa þér ef það passar á 2000 kall það er af 518 88 árgerð special edition

Hvernig dettur þér í hug að ljós af fimmu passi á þrist :?:

Og hvernig dettur honum í hug að hann fái 2000kr fyrir ljósið.. :lol:


Minnir mig nú bara á Með allt á hreinu:

"Áttu blokkflautur?"
"-Nei veistu, ég bara var að selja síðustu blokkflautuna. En við vorum að fá ansi skemmtilega rafmagnsbassa."

:hmm:


Þú verður að fara að horfa á klassískar íslenskar gamanmyndir ef þú kveikir ekki á perunni ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 20. Feb 2006 02:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
OK! Komið gott af Off Topic!!!
Takk.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Kominn með þetta allt, takk samt. :)

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group