arnibjorn wrote:
Hvað er landi eiginlega? Veit það einhver? Ég man að maður heyrði sögur þegar maður var yngri að það væri allskonar eitur í þessu og eitthvað... Þekkir þetta einhver?
Landi er fyrst svona kringum 80% áfengur(oft nefnt spíri. Hreinn spíri er 96% hreinna verður áfengi ekki), allavega það sem ég þekki af, segji ekki meira
Það er unnið á ákveðin hátt, jújú. segjum ekkert meira um það en svo er það þynnt út með vatni og væntanlega orðinn landi.
Það sem þú hefur líklegast heyrt um þetta eitur er tréspírinn. Það er óþveri, getur gert fólk blint og jafnvel leitt til dauða. Þekki ekki alveg hvað er sem gerist þá en geri ráð fyrir því að það séu einhver efnahvörf sem eru af hinu illa.
Það er fínt að fikta en jafnframt að passa sig á þessu.