bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 23:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: smá pæling með 750
PostPosted: Sat 10. May 2003 22:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Hvernar var það sem þeir breyttu úr 8 í 12 cyl? Eða voru þeir annars ekki einu sinni 8 cyl? nú spyr ég bara eins og fáfróð kona. :oops:

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þeir voru aldrei 8 cyl. Alltaf verið 12 cylindra :wink:
Þú ert eflaust að rugla saman 750 (V12) og 740 (V8 )

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
En hvaða árgerð kom fyrst sem að 12cyl bílarnir slökktu á 6cyl við lágan snúning, eða eikkað álíka????

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Quote:
En hvaða árgerð kom fyrst sem að 12cyl bílarnir slökktu á 6cyl við lágan snúning, eða eikkað álíka????
Er ekki bara Mercedes með svoleiðis?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 13:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég hef nú ekki kynnt mér þetta náið, en mér skilst að þetta sé svona "limp home mode", að ef það kemur upp einhver bilun, þá geti hann gengið áfram bara á öðru kerfinu (vélin notar 2 tölvur, 1 fyrir hverja 6cyl).

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 17:10 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
en hvernig er þessir bílar að koma út í sambandi við bilanatíðni? Ég var búinn að heyra sögur af því að þeir ættu það til að bila aðeins meira en eðlilegt getur talist. En eitthvað til í þessu eða er þetta bara saga frá manni sem lenti á slæmu eintaki? Eitt en hvað eru þessir bílar að eyða svona sirka?

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég giska á 12-58 l/100
8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Haffi wrote:
Ég giska á 12-58 l/100
8)


Góð ágiskun, þar sem hann er að eyða á full power skv OBC 58lítrum :wink:
Og í sambandi við að slökkva á 6 cylindrum þá heitir þetta eins og Sæmi sagði limp mode þ.e.a.s önnur tölvan slekkur á sér á meðan hin gengur án vandkvæða :P Margir halda þess vegna að vélin slökkvi alltaf á 6cyl þegar hann gengur lausagang en það er ekki satt :wink:

Og í sambandi við bilanatíðni þá hef ég heyrt góðar sögur af þeim en eitthvern veginn þá er ég aldrei í þeim :? Það er aðallega þetta alltof flókana rafkerfi sem klikkar eitthvað en sjaldan eitthvað mekkanísk :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe já ég man þetta með 58 lítrana .. þú sagðir mér það um daginn.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 23:23 
en hver er þá eyðslan í svona nokkuð normal akstri?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. May 2003 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Anonymous wrote:
en hver er þá eyðslan í svona nokkuð normal akstri?


c.a 17 lítrar innanbæjar en engin utanbæjar :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 11:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
750 bíllinn minn E-38 er að eða 16-16.5 innanbæjar, það er ekki með neinum sparakstri heldur bara venjuleg keyrsla.
Utanbæjar 11 lítra á ca 140 km hraða.
Ég er búinn að eiga hann í 1 ár og hann hefur aldrei bilað.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. May 2003 14:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Dufan: á ekki að fara að henda inn myndum :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group