bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 23:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Aukabúnaður
PostPosted: Sat 10. May 2003 15:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég var að skoða lista yfir búnað/aukabúnað sem er í bílnum mínum.
Það eru nokkrir hlutir sem ég veit ekki hvað er, getiði hjálað mér. Það sem ég er ekki klár á er rautt.
Þetta eru ekkert stórir hlutir bara gaman að vita :D
Þetta er listinn:

Cosmosschwarz = liturinn á bílnum
Stoff-/leder-kombinat tue = tau/ledur áklæði er það ekki?
BMW LM RAD/bmw styling = Rad er wheel hitt? Ég er með annað stýri en aðrir sem en ég hélt að það væri bara útaf því að minn er eftir "face liftið"
Aussenspiegel/fahrerschlo =útispegill/?
Schiebe-hebedach, electris =rafknúin topplúga
Fensterheber. elektrisch =rafknúnar rúður
sportsitze =sport sæti (ég vissi ekki að þau væru sport :D )
Kopfstuetzen = Head restraints (höfuðpúðar?)
Nebelscheinwerfer = þokuljós
Check controll = check control
aussentemperaturanzeige = úti hitamælir (sem sýnir alltaf -37c vitiði afhverju?)
sportfahrwerk = sport chassis :shock: :shock: er þetta fjöðrun?
Raucherpaket = Smoker package

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
-37 gráður er það ekki það sem mælirinn sýnir þegar skynjarinn er bilaður eða ekkert merki kemur frá honum?? Þú getur prófað að mæla hvaða merki kemur frá honum með fjölmæli. Minnir að ég hafi verið að lesa eitthvað um þetta í Bentley eða á netinu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 15:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
-37 gráður er það ekki það sem mælirinn sýnir þegar skynjarinn er bilaður eða ekkert merki kemur frá honum?? Þú getur prófað að mæla hvaða merki kemur frá honum með fjölmæli. Minnir að ég hafi verið að lesa eitthvað um þetta í Bentley eða á netinu.

Það er rétt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
sportfahrwerk = sport chassis :shock: :shock: er þetta fjöðrun?


Þetta er fjöðrun. :wink:

bjahja wrote:
Raucherpaket = Smoker package


Ætli það hafi ekki fylgt með honum einn pakki af tóbaki... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 16:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
hlynurst wrote:
bjahja wrote:
sportfahrwerk = sport chassis :shock: :shock: er þetta fjöðrun?


Þetta er fjöðrun. :wink:


Snild, mér fannst líka vera skemmtilegra að keyra minn heldur en hina sem ég reynsluók :D

hlynurst wrote:
bjahja wrote:
Raucherpaket = Smoker package


Ætli það hafi ekki fylgt með honum einn pakki af tóbaki... :lol:

:lol: :lol: :lol: og maðurinn hefur greinilega notað hann vel því það er eitt brunagat á teppinu frammí og eitt í aftursætinu :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Djöfull fúllt að þurfa að horfa upp á það... en svona er þetta bara. Líka ástæðan fyrir því að ég hef aldrei leyft reykingar í bílum sem ég hef átt. :roll:

En þetta með sportsitze, ég mig minnir rétt þá er ég líka með þetta í bókinni minni. Finnst þetta ekkert sportsæti... frekar eins og trébekkir. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Smoker package... ég var að lesa um þetta í blaði um nýja BMWa og ég skildi það þannig að ef maður pantar þennan pakka að þá séu öskubakkar og kveikjarar í bílnum en annars ekki...

Ef ég fer með rangt mál þá leiðréttið þið mig bara en þetta er það sem ég held!

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er kveikjari og öskubakkar í mínum, hélt bara að það væri í öllum. Get samt ekki ýmindað mér hvað þetta gæti verið annað.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er líka með öskubakka og kveikjara... ætti að kíkja hvort ég sé með "Smoker package". :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 17:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
nei ég held að það sé það, "reykingarmanna pakki" :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aukabúnaður
PostPosted: Sat 10. May 2003 18:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
BMW LM RAD/bmw styling = Felgurnar sem eru á bílnum Leicht Metal Rader. Ekki verið að tala um stýrið

Aussenspiegel/fahrerschlo = Veit ekki hvað er átt við hérna

Kopfstuetzen = Höfuðpúðar

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Aukabúnaður
PostPosted: Sat 10. May 2003 18:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
saemi wrote:
BMW LM RAD/bmw styling = Felgurnar sem eru á bílnum Leicht Metal Rader. Ekki verið að tala um stýrið

Aussenspiegel/fahrerschlo = Veit ekki hvað er átt við hérna

Kopfstuetzen = Höfuðpúðar

Sæmi


Ok glæsilegt, takk.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Bjarni hvar checkaðiru á þessu??

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er í bókinni sem fylgir bílnum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ahhh..... bók..... vei :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group