bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 19:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 09. May 2003 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig finnur maður muninn á því hvaða dempara maður er að nota? Verðmunurinn er talsverður Bilstein, Boge, Sachs, Koni. Hvað er maður að fá mikið fyrir aurinn með því að kaupa sér t.d. Bilstein? Þetta er allt miðað við orginal setup á fjöðrun.
Hvað endast svona demparar lengi, minn er ekinn 180þ er líklegt að það séu orginal demparar? Bíllinn dempar alveg en ég held að hann gæti orðið miklu skemmtilegri á nýjum dempurum.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fer allt eftir hverju þú ert að leita að

Bilstein er mjög góðir og líklega dýrastir af hópnum

Koni þar á eftir og eru góðir líka, þarna skiptast menn oftast í 2 trúarhópa Koni eða Bilstein,

Boge og Sachs eru einnig góðir(þurfa að vera það til að selja BMW dempara) en eru ódýrastir

Hverju ertu að leita eftir?
Stífarri eða bara new car handling

Stífarri, myndi skipta yfir í stífarri gorma og dempara,

NCH : Boge eða Sachs og nýja gorma, og svo endurnýja fóðringar í fjöðrun, það meika þvílíkan mun að vera með allt nýtt þar, bíllinn er liggur við bara nýr

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 09:56 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
Hverjir eru að selja Boge og Sachs dempara ? Langar svoldið að vita verðið á þessu

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 10:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Fálkinn.. allavega Sachs


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 14:35 
Ég vil bara new car handling og halda kostnaði í lágmarki.
Ætli það verði ekki Boge eða Sachs og nýjar fóðringar að framan og aftan og láti gormana bíða aðeins. Skiptir ekki miklu máli þegar maður skiptur um þetta sjálfur þ.e. enginn vinnukostnaður.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 14:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
í Tækniþjónustu kostar Bilstein dempari að aftan í bílinn minn ca. 7500 stk en sacs í Fálkanum er á ca. 7000 stk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta var ég þarna fyrir ofan.
Maður myndi nú splæsa í Bilstein fyrir 2000 kall í viðbót.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Demparar í E-34 M20 M30 M60 kosta 21.000 parið i Fálkanum
SACHS Toppgræjur á Bezta verðinu
Fór og gerði verðkönnun hjá öllum innflytjendum og Fálkinn var lang-
ódýrastur :D :D :D :D :D :P :P :lol: :lol: :shock: :shock:


Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hvernig demparar eru í M-fjöðrun? Bilstein?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. May 2003 00:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
minn kom með bilstein

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group