bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 09. May 2003 05:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Mig langar svoooo

http://www.mobile.de/SID2dQpdt6HMjea2yE97q2S3Q-t-vexlCsK%F3P%F3R~BmSA7J1052460638A1CCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B56%5D-t-vMkSm_xsO~BSRA3C266Bb3A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&top=2&id=11111111119819565&

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er flottur bíl, ég var að spá í að kaupa svona vél einu sinni á 250þús en missti af henni og keypti M mótorinn í staðinn,

Ég veit um einn Alpina B3 V8 með supercharger það er klikkað tæki finnst á www.bmwm5.com

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 10:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Arghh. það er búið að hrísa afturljósin á honum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe má afhrísa það !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 14:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er geggjaður bíll, en það fyrsta sem þyrfti að gera væri að rífa þessi afturljós af og setja almennileg lexus ljós :lol: :lol: Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 16:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
hmmmm. kannski maður versl'ann ef hann verður ekki seldur fljótlega. Svipað verð og á 325.Lorenz-num og maður fær +20hö. og 4.dyra í stað 2.dyra :shock: :shock: :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 18:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Vááá, ég tók ekki eftir verðinu :shock:´, mig langar og minn er með viðmiðunarverðið 1,4 millur, svo þessi hingað kominn ætti að vera ódýrari.
En ég eyði nógu miklu í bensín núna. Svona kemur bara þegar maður er búinn í skóla.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
En það kemur enginn akstur fram... 300þ km? Maður veit ekki. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 18:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
En það kemur enginn akstur fram... 300þ km? Maður veit ekki. :?


Einmitt, leit fljótlega yfir þetta og man bara eftir verðinu og nýrri kúplingu þannig að eitthvað er búið að keyr'ann.

bja hja! Þú átt þá forkaupsrétt ef að ég versla gripinn :D Er ekki í lagi að hann verði kannski orðinn hvítur eða silfraður á litinn?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
http://www.mobile.de/SIDFi8LFte9VpHkB3Z3Y.N5Uw-t-v%E3DexlCsK%F3P%F3R~BmSA7%81h-t-vAUCaCiCoMkMoPESeTUZikWrD~BCDA1G2003-10A1GHamburgADC266JB3%203.0%20E36D7799CCarG2003-10E21039C184G1994-10J1052508393A1CCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B56%5D-t-vMkSm_xsO~BSRA3C266Bb3A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&top=10&id=11111111119985068&

Þessi er hinsvega allt annar handleggur... ótrúlega flottur og örugglega einn af flottustu E36 sem ég hef séð. Takið eftir innréttingunni... :shock:

Image

Image

Slef.... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:shock: :shock: Flottur er hann, blæjubíll finnst mér bara ekki nógu praktískur kostur á Íslandi en hefði að sjálfsögðu ekkert á móti því að eiga slíkann erlendis.

Fyrir svipaðan pening er þessi áhugaverðari þó að við séum að tala um svolítið öðruvísi dæmi,

http://www.mobile.de/SIDmCtn0fClaVRap3U ... 113024464&

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
En blæjan þarf ekkert að vera svo slæmur kostur... bara muna eftir að eiga hardtop til að redda málum yfir veturinn. :wink:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þessi er miklu flottari og grimmari en sá blái. :twisted: :twisted: Felgurnar eru snilld.(reyndar á hinum líka)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 20:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
hlynurst wrote:
En blæjan þarf ekkert að vera svo slæmur kostur... bara muna eftir að eiga hardtop til að redda málum yfir veturinn. :wink:

Image


Þessi er svo flottur, bmwspecialisten gaurarnir eru snillingar allir bílarnir þaðan eru ótrúlega flottir.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. May 2003 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þessi er reyndar 325... en með blásara og er að skila 286 hö. Ekki slæmt en ég væri frekar til að eiga Alpina B3 bílinn sem er hér að ofan. Kannski glær stefnuljós líka. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group