bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 01:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
Til sölu BMW 320(325 ;) )
Þetta er sumsé fyrrum 320 sem Rúnar (Twincam) svappaði 325IX vél í...
það sem er að er það að drifið er að öllum líkindum brotið...afturdekkin eru föst útaf því...Það þarf að fara eitthvað í vélina á bílnum sennilega bara skipta legur...það þarf að leggja ný bremsurör aftur alveg tilvalið að troða í hann diskum að aftan við það tækifæri ;) (sem fylgja með dælum og ÖLLU)....það fylgir líka læst E drif með himinháu hlutfalli en það á að vera hægt að svappa læsingunni í eitthvað skemmtilegra hlutfall :)
einnig þarf að skipta um startaran sem fylgir með :)
innrétingin í þessum bíl er með þeim flottari non sport ;) og er vel heil...restin er í skottinu :)
Viktor "Angelic0-" er með hurðarlistana sem vantar...
svo var eitthvað ljósavesen á aðalljósunum
Image
Image
Image
Image
Image
Þetta eru svo athugasemdirnar sem fylgdu úr skoðuninni...
115 Lýsing aðalljósa 2 (Frestur)
124 Stöðuljós 1 (Lagfæring)
175 Flauta 2 (Frestur)
215 Útblásturskerfi 2 (Frestur)
225 Mengunarm. ekki framkvleg 2 (Frestur)
603 Hjólbarðar 2 (Frestur)
852 Hemlarör 2 (Frestur)
860 Hemlaskálar og diskar 2 (Frestur)
890 Virkni stöðuhemils 2 (Frestur)
...svo 2 myndir af tóta svona í kaupbbæti ;)...
Image
Image

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Last edited by snili on Fri 17. Feb 2006 21:10, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 31. Dec 2004 00:51
Posts: 292
hvað er að honum og hver er verðmiðinn :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það þarf að swappa drifinu í honum, ekki mjög flókin aðgerð en ógeðslega leiðinleg!

Setja hurðalistana á, þeir eru hjá mér !

*edit* og skipta um startara !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
skom þarf að skipta um drif... eg er buna vera bíða endalaust ettir að skúrin losni bara nenn ekki bíða lengur,,,svo þarf að gera skipta um bremsu draslið á það .... ásamt öðru drifi...svo var etthva meir...hef ekki hugmynd um verð...

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:09 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
ja svo nattla startarinnn
thnx viktor steingleymdi þvi

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
snili wrote:
skom þarf að skipta um drif... eg er buna vera bíða endalaust ettir að skúrin losni bara nenn ekki bíða lengur,,,svo þarf að gera skipta um bremsu draslið á það .... ásamt öðru drifi...svo var etthva meir...hef ekki hugmynd um verð...


Ef að þetta er það sem að stoppar þig.. þá get ég ábyggilega reddað þér "aðstöðu" til að skipta um þetta dót :)

Annars gætiru prófað að tala við Danna og láta hann gera þetta fyrir þig... gegn einhverju sanngjörnu endurgjaldi !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
já þarf samt að eyða svona 200 þusund krónum til að koma honum á götuna...bara á það ekki til....ættla ekki taka mer enn eitt lánið...skulda nog
:oops:

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
langar allveg halda honum samt skom...er svona báðum áttum með hva eg ættla gera...

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
einhver ráð:D

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 02:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég segi keep it & make it good..

of fáir GÓÐIR E30 eftir á klakanum !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 13:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
búinn að uppfæra...og gleymdi að minnast á að hann fer á þessum fallegu felgum sem sjást þarna á honum og þær eru MJÖG heilar 8)

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Geðveikur spoiler :naughty: 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 17:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Hvað ertu að hugsa um fyrir hann? 0 til 50 þús?

Er nota bene að spyrja fyrir vin minn sem er að leita að einhverju projecti....

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Bjorgvin wrote:
Hvað ertu að hugsa um fyrir hann? 0 til 50 þús?

Er nota bene að spyrja fyrir vin minn sem er að leita að einhverju projecti....

Kveðja


Sanngjarnt verð væri 100-150... enda búið að leggja þónokkra vinnu í hann, og hellings vinna þó eftir !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Feb 2006 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
bara mótorinn veku áhuga minn :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 98 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group