bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 01:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvar fæ ég þetta hérna á íslandi, og hvað kostar þetta, hver getur séð um installið og/eða er það flókið?

Var að fá gefins Ipod frá vini mínum (minn brann inni á verkstæði hjá okkur :( ) og langar í Icelink (Þetta i-trip dót dregur svo úr gæðunum)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 12:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
hvað er icelink :? og hvernig eruð þið að tengja þetta, er hægt að nota aux tengi eða rca


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 15:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Veit ekki hvar hægt er að fá þetta hér, er ebay ekki bara málið?

www.x5world.com

Flettir niður og finnur stereo, þar eru einhverjar greinar um þetta.


Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 15:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Saxi wrote:
Veit ekki hvar hægt er að fá þetta hér, er ebay ekki bara málið?


IceLink á ebay
IceLink Home

Er nokkuð viss um þetta fæst ekki hérna heima, það var umræða um þetta hér á kraftinum fyrir ekki svo löngu.

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 15:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Bróðir minn fékk svona ipod tengingu í sinn Cherokee í Nesradíó, kostaði um 10 þús held ég. Það er hægt að stjórna ipodnum í gegnum original stýringar á útvarpinu, í gegnum stýrið og fínt. Ég er alltaf á leiðinni til þeirra að athuga með bílinn minn.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hmm, s.s. Nesradíó gæti verið með umboð fyrir þetta..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 20:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. May 2005 16:11
Posts: 301
Location: 109
Hringir bara og kemst að því, lætur okkur hina svo vita ;)

_________________
Image e39 540 iA M 98'
Image e39 523 iA 96' - Seldur
Image e30 aldrei !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 21:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Konan í Nesradíó er :pukel:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 01:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
trapt wrote:
Konan í Nesradíó er :pukel:


haha já :P

Reyni að forðast hana eins og heitan eldinn ef ég fer þangað

_________________
E90 320i '06

birkire wrote:
4 door þristar... LEIM


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Treystu mér, ég þekki það af eigin reynslu !

enda reyni ég að ræða við son hennar eða manninn hennar þegar að ég fer þarna !

Hún sagði mér sko allt um það hvernig allir sem að skiptu um geislaspilara sjálfir í VW Golf kæmu til hennar með úrbrædd rafkerfi.. þau YRÐU að skipta um þetta !

Ég gerði það bara sjálfur, og það var ekkert vesen!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 01:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Mér þætti nú skrítið ef að allir sem að myndu ekki bræða út kerfið kæmu þangað niðureftir og segðu "Heyrðu, ég tengdi þetta bara fínt"


Last edited by IceDev on Wed 25. Jan 2006 03:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 02:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. May 2005 22:53
Posts: 92
Þau eru nú bara öll pottþéttar manneskjur þarna í Nesradío! Frúin er ákveðin og ég hef alltaf farið til þeirra með allar mínar tengingar og alltaf fengið pottþétta þjónustu.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Jan 2006 16:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Nov 2005 14:43
Posts: 11
Aukaraf er líka með eitthvað af þessu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 26. Jan 2006 16:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Þeir í Nesradíó settu mitt Icelink í bílinn. Þá voru þeir e-ð að velta því fyrir sér að fá umboðið fyrir þetta.
Hef líka heyrt að B&L sé að spá í því, hef reyndar ekkert fyrir mér í því nema kjaftasögur :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 80 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group