bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 21:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Minn BMW ferill..
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 03:11 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:34
Posts: 19
Location: Selfoss
BMW áhuginn kviknaði í kringum 1995 þegar ég hóf leit að mínum fyrsta bíl, var ætlunin að kaupa BMW E-30 bíl 318 Ekki varð þó af því og ók ég um á Toyotum fyrstu árin en fyrstu alvöru bílakaupin voru í þessum BMW 320i E36 bsk. árgerð 1993, fluttur inn fyrir mig og fyrst skráður hér heima í október 1999. Frábært eintak, kom frá Frankfurt eða nágrenni að mig minnir, var þá keyrður rúm 140.000 innfluttur af Walter Unnarssyni sem var í innflutningi frá þýskalandi á þessum tíma.. . Lítill búnaður en ofboðslega fallegur, þéttur og skemmtilegur bíll. Lét samlita hann á Selfossi. Seldi hann svo með trega vegna íbúðarkaupa í febrúar 2002 þá var hann keyrður rúm 170.000 Seldist vestur í Borgarnes.
Image

Svo leið og beið og í júlí 2004 keypti ég 320i Steptronic E-46 af Heklu.
Leður, viðarklæðning, glerlúga, aðgerðarstýri, cruise control, 17" felgur, og margt fleira!!

Geggjað eintak, minn drauma bimmi,
Image

_________________
KAWASAKI ER6N 2007
AVENSIS 1,8 1999
BMW ferillinn:
320i E46 ´01 -keyptur ´04 -Seldur mars ´06
320i E36 ´93 -keyptur ´99 & seldur ´02


Last edited by Ívar/320i on Sat 04. Feb 2006 09:22, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Gríðarlega fallegur E46. Svolítið mikið fyrir 320? ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 320
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 14:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:34
Posts: 19
Location: Selfoss
320 er málið!! Reynsluók 318i ´04 ek.16.ooo hjá B&L í haust. Svipaður í hestöflum en vantaði uppá ,,sándið" fannst mér. Eyðslan í 2.0 6cyl er líka alveg innan marka. (Samt engir fordómar gagnvart 4cyl...)
minn er oftast með um 10lítra.. niður í ca 8 og upp í 12 ... held að ég sé ekkert að ýkja...

_________________
KAWASAKI ER6N 2007
AVENSIS 1,8 1999
BMW ferillinn:
320i E46 ´01 -keyptur ´04 -Seldur mars ´06
320i E36 ´93 -keyptur ´99 & seldur ´02


Last edited by Ívar/320i on Sat 28. Jan 2006 16:05, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Jan 2006 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ættir að testa að eiga eitthvað með stærri vél 8)

E46 330i!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Jan 2006 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Jón Ragnar wrote:
Ættir að testa að eiga eitthvað með stærri vél 8)

E46 330i!
Ertu að meina að hann eyði miklu?
328 bíllinn sem ég átti var að eyða heimskulega litlu.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group