Bíllinn minn BMW M5 er til sölu fyrir áhugasama. Þessi bíll var bíll mánaðarins hér á síðunni í fyrra þannig að þið vitið þá væntanlega hvaða bíll þetta er. Bíllinn er nú ekinn 100 þús en hann er búinn að fara í yfirhalningu hjá BogL fyrir tæp 300 þús síðan ég fékk hann frá fyrri eiganda. Bíllinn er ólýsanlegur í akstri og í tip top ástandi. Ákvílandi lán á bílnum er að upphæð 3 milljónir. Mundi sætta mig við nokkur hundruð þúsund á milli. Afborgunin á láninu er frekar há en hægt er að borga niður lánið til að lækka hana í uþb 40 þús. Þeir sem hafa áhuga annað hvort hringið í síma 899 8824 eða sendið mér póst í
stefana@tmd.is
Stefán Örn Arnarson[/b]