bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þú verður að setja % í staðinn fyrri hvern staf sem þú eyðir út

það er ekki hægt að leita eftir lit í ekjunni nema þá bara skoða hvern bíl fyrir sig

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 22:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
íbbi_ wrote:
hmm þessi ekju aðgangur er í vinnuni minni, tölvurnar eru nýjar IBM tölvur, ég veit ekki hversu leleg tengingin er en þegar ég slæ inn fyrstu stöfunum þá kemur melding sem segir að slá verði inn 6 stafi eða flr


Það er algjör lykill að slá inn 6 fyrstu stafina í dag, þú getur ekki skoðað neitt með færri stafi úr vin númeri. Þessi persónuvernd er algjört bögg, áður fyrr gast þú slegið inn tegund og það var mjög gaman að slá inn t.d exotískar bílategundir en svoleiðis bílar stöldruðu oft við eitt sumar uppá velli á 8. og 9. áratugnum :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Svezel wrote:
íbbi_ wrote:
ég er með ekjuna, en get ekki flétt upp bílumeftir tegund, bara eftir númeri


það er hægt að fletta eftir vin númerinu. m-bílarnir byrja t.d. allir á WBS

edit. var að leita í ekjunni og sé að það eru 18stk e39 m5 skráðir

vin á e39 m5 byrjar á WBSDE
Vá kanínufjölgun í gangi en þeir verða 20 í næstu viku 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 18:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
///MR HUNG wrote:
Svezel wrote:
íbbi_ wrote:
ég er með ekjuna, en get ekki flétt upp bílumeftir tegund, bara eftir númeri


það er hægt að fletta eftir vin númerinu. m-bílarnir byrja t.d. allir á WBS

edit. var að leita í ekjunni og sé að það eru 18stk e39 m5 skráðir

vin á e39 m5 byrjar á WBSDE
Vá kanínufjölgun í gangi en þeir verða 20 í næstu viku 8)



Betur en það 22 stk. núna eru 4 stk á seyðisfirði. koma mánud.-þriðjudag. 2stk 2002 2 stk 2000.
Svo einn á leiðini er þaðekki.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
camaro F1 wrote:
///MR HUNG wrote:
Svezel wrote:
íbbi_ wrote:
ég er með ekjuna, en get ekki flétt upp bílumeftir tegund, bara eftir númeri


það er hægt að fletta eftir vin númerinu. m-bílarnir byrja t.d. allir á WBS

edit. var að leita í ekjunni og sé að það eru 18stk e39 m5 skráðir

vin á e39 m5 byrjar á WBSDE
Vá kanínufjölgun í gangi en þeir verða 20 í næstu viku 8)



Betur en það 22 stk. núna eru 4 stk á seyðisfirði. koma mánud.-þriðjudag. 2stk 2002 2 stk 2000.
Svo einn á leiðini er þaðekki.......
Ég var að meina þinn á seyðisfirði og minn á leiðinni.
En þú ert væntanlega að taka minn með sem annan af þessu 2002 bílum er það ekki?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Það er einn Avus Blár í Garðinum !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Með þessu áframhaldi verður E39 M5 hinn nýji E30 :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 22. Jan 2006 21:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
Með þessu áframhaldi verður E39 M5 hinn nýji E30 :)


Það lítur allt út fyrir það,

Allir á E39 M5 sem daily,, ekki slæmt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group