Til sölu BMW E38 730IA
Innfluttur árið 1999.
Árgerð 08.´95.
Ekinn 183.7xxþús.
Orientblau metallic
Felgur/dekk:17" BMW M-contour, dekkin á þeim eru 235/45 “17 að framan og 255/40 “17 að aftan og er mikið eftir af þeim, einnig fylgja nýleg heilsársdekk á BMW styling 6 felgum með sem að eru undir bílnum núna.
Búnaður:
V8 3.0L (218 Hö)
Rafm. Rúður.
Rafm. Speglar.
Aðgerðastýri
Hiti í speglum.
Svart pluss áklæði
Tvískipt digital miðstöð með loftkælingu.
Rafm. Gardína í afturrúðu.
Læst drif.
Geislaspilari tengjanlegur við i-pod
ABS.
Fjarstýrðar samlæsingar með skottopnun.
Hraðastillir (cruise control).
Líknarbelgir.
Reyklaust ökutæki.
5 þrepa sjálfskipting
Armpúði afturí með hólfi.
Armpúði frammí.
Filmur.
Fullkomin aksturtölva.
GSM sími með handfrjálsum búnaði og aðgerðum í stýri sem virkar.
Xenon ljós orginal
Kastarar.
Þessi bíll hefur alltaf verið þjónustaður af BL og TB og allir viðhaldsreikningar fylgja. Bílinn var allur yfirfarinn af tækniþjónustunni síðasta sumar. Það er ein hagkaupsbeygla á afturhurðinni og tvær frekar litlar beyglur aftast á hliðinni, sjást mjög illa. Svo er eins og með flesta þessa bíla svona pixel failure í mælaborðinu þ.e. þá vantar stundum nokkra stafi í mælaborðið.
Ekkert Áhvílandi
SKOÐA ÖLL SKIPTI
Frekari uppl. í síma 695-2381,
trausti5@hotmail.com eða ep hér.
Hér eru svo myndir af bílnum:
http://www.kassi.is/bluebox/product_cars.asp?sku=1912006155418V1T8F5FV797N9K00F1XB14XR2HCTCD3F