bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 23:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 07. May 2003 05:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
:shock: :shock: :shock:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... gory=33643

Um að gera að grípa gæsina þar sem að ég efast um að svona
merki verði nokkurntíman aftur fáanleg til almennings! :lol:

(tekið af e30forum)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 05:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
:) Það sem fólki dettur í hug :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 08:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sumir eru svo vitlausir að maður efast stundum um að menn séu að grínast!

Allvega er ég viss um a einhverjir kaupa og setja þetta svo svona á!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 09:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, frábært þegar menn hafa húmor... þetta er greinilega allt í gríni,.. frábært framtak


The 'W' cars were a lesser known production model, the technical brainchild of BMW senior design consultant Deiter Wantabiech. He was impressed with the phenominal sales of BMW's Motorsport, or 'M', cars, and wondered if there was a way to provide the stigma and prestige of the marque to more BMW's and therefore more BMW buyers without the high cost of hand built engines and specially designed suspensions.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 09:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Nov 2002 10:50
Posts: 199
Location: Njarðvík
:lol: rofl :lol:

_________________
Sævar
BMW 1987 E32 735i
Image
http://www.sinfest.net


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
hehe ég ætla að kaupa mér svona :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 09:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég nennti ekki að lesa þetta, hefði betur gert það - drepfyndið!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 13:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
hehe þetta er snilld, og passið ykkur, gæinn á sko BMW W3, það hlýtur að vera græja :D :D :D En það væri fínt að kaupa þetta og snúa því bara við... ef ég ætti ///M bíl :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 21:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Djöfull sprakk ég úr hlátri þegar ég sá myndirnar :lol:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 22:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Utter crap

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. May 2003 22:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég var smá stund að fatta þetta :oops:
En þegar ég fattaði þetta þá sprakk ég úr hlátri, ég sé samt alveg fyrir mér einhvern bandarískan white trash gaur nota þetta svona :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 00:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
HAHA.... strákar mínir... það er maður hér í bæ sem +eg myndi halda að væri soldið klikk.... en hann átti einusinni BMW 318IA E-36 og hann keypti sér sonna ///M merki og setti aftan á bílinn ásamt fleiri límmiðum útum allan bíl.. þí þessi maður er greinilega sjúkur í límmiða og allskonar merki.. en nóg um það.. þergar hann seldi svo bílin þá tók hann ///M merkið af. svo keypti kauði sér benz A af ljótustu gerð og smellti ///M merkinu öfugu aftan á bílinn og sneri það eins og þessi ofangreindu merki þ.e. W/// . ekki nóg með það en maðurinn seldi svo benzinn og keypti sér pajero pinnin og helduru að W/// merkið hafi ekki verið komið aftan á hann nokkrum dögum síðar..... maðurinn býr í götunni mini ég skal taka mynd af því og skella henni hérna inn...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 00:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Dori-I wrote:
HAHA.... strákar mínir... það er maður hér í bæ sem +eg myndi halda að væri soldið klikk.... en hann átti einusinni BMW 318IA E-36 og hann keypti sér sonna ///M merki og setti aftan á bílinn ásamt fleiri límmiðum útum allan bíl.. þí þessi maður er greinilega sjúkur í límmiða og allskonar merki.. en nóg um það.. þergar hann seldi svo bílin þá tók hann ///M merkið af. svo keypti kauði sér benz A af ljótustu gerð og smellti ///M merkinu öfugu aftan á bílinn og sneri það eins og þessi ofangreindu merki þ.e. W/// . ekki nóg með það en maðurinn seldi svo benzinn og keypti sér pajero pinnin og helduru að W/// merkið hafi ekki verið komið aftan á hann nokkrum dögum síðar..... maðurinn býr í götunni mini ég skal taka mynd af því og skella henni hérna inn...


Hahahahahahahahahahah, hahahahahhhahahahah. Snarklikkaður gaur :lol: :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. May 2003 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Endilega settu inn myndir... þetta er eitthvað sem maður verður að sjá! Ætli þessi gaur og gaurinn sem er að selja þetta á e-bay séu frændur? :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group