bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Eins og topicið segir þá hef ég kaupanda að E36.

Hann þarf að vera sjálfskiptur og 4 dyra.

Keyrsla helst undir 150.000 km (ekki heilagt).

Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina.

Sendið PM ef þið eruð með bíl sem kemur til greina.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 318 ´96
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 01:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 04. Nov 2005 16:36
Posts: 4
Grun metallic . 4 dyra. Sjálfskiptur. Heilsársdekk á álfelgum .Lítur vel út.
Kveðja
Tommi

s:840 2144


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 15:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
328i bíllinn hans JSS :idea:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónki 320i ´84 wrote:
328i bíllinn hans JSS :idea:


Eiginlega ekkert annað sem að kemur til greina :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina.


Lækkaður... CHECK!
Flottar felgur... CHECK!
Low profile dekk... CHECK!
Loud púst... CHECK!

:wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
hlynurst wrote:
bimmer wrote:
Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina.


Lækkaður... CHECK!
Flottar felgur... CHECK!
Low profile dekk... CHECK!
Loud púst... CHECK!

:wink:


Sjálfskiptur... CHECK!
4 dyra.. CHECK!
Ekinn undir 150 þúsund.. CHECK..
Ekkert mál að redda hinu...

:wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gaur!

Þá væri hann örugglega búinn að hafa samband við Jóhann.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
okey...

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
OT en akkuru má hann ekki vara á flottum felgum :?: það eru til flottar 15 og 16 tommu plein flegur sem eru flotta.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 18:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
hlynurst wrote:
bimmer wrote:
Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina.


Lækkaður... CHECK!
Flottar felgur... CHECK!
Low profile dekk... CHECK!
Loud púst... CHECK!

:wink:


Ég las auglýsinguna greinilega ekki nógu vel :oops:
en aftur á móti er lítið mál að redda þessum smáhlutum :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 18:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jónki 320i ´84 wrote:
hlynurst wrote:
bimmer wrote:
Þetta verður frúarbíll þannig að lækkaðir bílar eða bílar með loud pústi, flottum felgum og low profile dekkjum, etc. etc. koma ekki til greina.


Lækkaður... CHECK!
Flottar felgur... CHECK!
Low profile dekk... CHECK!
Loud púst... CHECK!

:wink:


Ég las auglýsinguna greinilega ekki nógu vel :oops:
en aftur á móti er lítið mál að redda þessum smáhlutum :wink:
Já og jafnvel selja þá og lækka þ.a.l verðið á bílnum :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
HPH wrote:
OT en akkuru má hann ekki vara á flottum felgum :?: það eru til flottar 15 og 16 tommu plein flegur sem eru flotta.


Ok, hefði mátt orða þetta betur.

Það sem ég á við er að ekki er borgað fyrir flottar/dýrar felgur :)

Ef bíll er með ódýrum flottum felgum þá er það ok.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Konur + kantsteinar = :oops:

Eða hvað?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Konur + kantsteinar = :oops:

Eða hvað?


Frekar að konur eru ekki með sama felgu fetish og karlar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Jan 2006 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Kristjan wrote:
Konur + kantsteinar = :oops:

Eða hvað?


Frekar að konur eru ekki með sama felgu fetish og karlar.


Yeah sure.... Hélt kerlingin um eistun á þér meðan þú skrifaðir þetta ?

:lol: :lol: :lol:

Allt í góðu :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group