bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E36 M3
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
http://www.autoscout24.de/home/index/de ... etail_bild

Er þetta ekki frekar lágt verð fyrir M3 96', keyrður 101 km :roll:
18" Hamann felgur og læti.. :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 M3
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
arnibjorn wrote:
http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=6330870&id=figip42keet&source=as24_inseratsg_detail_bild

Er þetta ekki frekar lágt verð fyrir M3 96', keyrður 101 km :roll:
18" Hamann felgur og læti.. :P


:!:

Mín reynsla er sú að autoscout24 sé bara ekki solid, rosalega mikið um einhver spúkí tilboð þar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Já einmitt.. einhvern vegin treysti ég mobile miklu frekar..
Oft einmitt mjög athyglisverð tilboð á bílunum þarna á autoscout!
En ef þetta stenst.. :drool:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 17:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Sko á autoscout geta allir auglýst frítt en á mobile kostar það og eru þessvegna oftast bara bílasölur.
Mjög oft er autoscout með einhverjar voðalega skrítnar auglýsingar, svona to good to be true dæmi.
En ég fann minn bíl á autoscout og gæti ekki verið ánægðari með hann, maður verður bara að hafa mann sem maður treystir þarna úti sem gengur frá þessu fyrir mann.
En já þessi m3 er eitthvað svona to good to be true dæmi :wink:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónki 320i ´84 wrote:
Sko á autoscout geta allir auglýst frítt en á mobile kostar það og eru þessvegna oftast bara bílasölur.
Mjög oft er autoscout með einhverjar voðalega skrítnar auglýsingar, svona to good to be true dæmi.
En ég fann minn bíl á autoscout og gæti ekki verið ánægðari með hann, maður verður bara að hafa mann sem maður treystir þarna úti sem gengur frá þessu fyrir mann.
En já þessi m3 er eitthvað svona to good to be true dæmi :wink:


Já nákvæmlega :)
Þeir eru samt nokkrir þarna á svipuðu verði... :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 20:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Mér var sagt ef það væri engin Adressa eða mjög littlar uppl. til að ná í seljanda þá væri þetta líklega ekki allt sem sýnist :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég væri mjög hissa ef þetta væri ekki svindl, minn bíll (E36 M3 3,2 '96) kostaði þónokkru meira en þessi og var ekki eins gott eintak og af var látið. :( En það er allt að batna. ;) En hefur kostað $$$$$$$$$

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Spooky, þetta er samt alveg hrikalega flottur bíll.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég keipti minn af þessari síðu og það er allt í orden. :D

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Skillst að það sé ókeypis að auglýsa á Autoscout en kosti á Mobile. Það gæti útskýrt muninn á ruglverðunum. Okeypis að hössla menn á Skátinum.

mér finnst hann reyndar ekkert svo rosalega ódýr.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 10:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
fart wrote:
mér finnst hann reyndar ekkert svo rosalega ódýr.


Sammála því. En auglýsingin er samt sem áður örugglega "fake".

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég keypti minn (reyndar ekki BMW) í gegnum Autoscout í nóvember. Gekk eins og í sögu en myndi líklegast reyna að forðast menn sem gefa ekki upp símanúmer... Alveg nauðsynlegt að heyra hljóðið í fólkinu.

Ég reyndar keypti af bílasölu í þetta skiptið og fór út að sækja bílinn en hef líka gert þetta með einstaklingi í gegn um mobile og fór þá líka að sækja.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group