bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 17:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Sælir piltar.

Hvað ætti ég að setja á BMW 525 IA árgerð 1995 kemur til landsins 1996.
Hann er ekinn 173 þús km. Hann er vínrauður á lit og ekkert ryð komið í lakkið. Hann er með leður sem er í góður standi og með topplúgu sem opnast bæði upp og inn. Hann er með rafmagn í rúðum frammi og hita í sætum. Það er búið að setja í hann 40 mm lækkunar sett að framan.
Það fyglir honum 40mm lækkunarsett að aftan sem er ekki búið að setja í hann.
Þessar myndir eru teknar aður en settið var sett í hann.
Það fylgja honum einnig 3 sett af álfelgum.

Image
Image
Image

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
600k+

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 17:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
~500

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
þú gætir örugglega selt hann á 600+ myndi ég halda

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Færðu ekki meiri pening út úr því að selja þessar felgur sér?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Fuck it, ég verð að eignast þennan bíl!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Fuck it, ég verð að eignast þennan bíl!


Já kýldu á þetta - er þetta ekki uppáhalds liturinn og allt?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jú þetta er minn uppáhalds litur, en ég kaupi ekki annan bíl fyrr en ég verð búinn að borga minn upp, það er samt ekki svo langt í það. :D

Það borgar sig að vinna hérna útí rassgati (Reyðarfirði)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 22:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Vá hvað þetta er flottur bíll ég væri búinn að senda þér tilboð ef ég ætti pening :bow: :bow: :argh: :argh:
eeeen hvernig eru hinar felgurnar sem fylgja með bílnum.

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Jan 2006 23:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Það eru þessar felgur sem fylgja með

Image

og þessar hérna
Image

og þessar

Image

Síðan keypti ég 15" felgur undir hann fyrir veturinn sem eru með glænýjum vetrardekkjum á en ég á ekki myndir af þeim eins og er.

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og hva.. fylgir ekki dekkjavél og leyfi með honum 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 10:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Hehe leyfið fylgir en engin vél :P

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Jan 2006 16:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Ég átti þennan bíl fyrir ca 3 árum þá var hann ekinn um 120 þús, bíllinn reyndist mér vel, ég lét skipta um helling af fóðringum að framan hjá TB og lét sprauta hann fyrir neðan lista hjá ÁG, mjög fallegur bíll, veit ekki með verðið því miður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group