ég hef nú hafið endurbætur á aumingja bílnum og sem betur fer þá átti ég til nýjan stuðara sem ég átti rétt EFTIR að setja á shitt

en hann er kominn á og keypti líka nýja spyrnu og skipti um hana en líklegast þá er stýrisendinn boginn líka en barn með bílpróf? ég nenni nú ekki að fara spenna mig eitthvað upp út af svona yfirlýsingum en ég get sagt þér það að ef ég væri svokallað "barn með bílpróf" og þar sem börn bregðast ekki mjög hratt við og ég náði á 1-2sek að bremsa,gíra niður og beyja frá og skemma bílinn 10% af því sem annars hefði orðið þannig ég trúi ekki að ég sé barn með bílpróf og treystu mér ég veit sko alveg nokkra sem standa alveg undir þeirri fullyrðingu að vera barn með bílpróf!
annars er ég viss að um að þetta var bara sagt í hinum sakleysislegustu tónum og tek þetta ekkert nærri mér en þar sem ég byrjaði að keyra þennan sama bíl 15ára og þekki hann þá töluvert þá held ég að það hefði ekki verið hægt að bregðast betur við miðað við aðstæður.annars vegar þá ættu bmw eigendur að vita að bmw eru ekkert sérstakir í "hálku" hvað þá 316i án traction control og abs og allles annars vegar eins og kom fram þá bremsaði hann fyrir framan mig og þó að það væri slydda á veginum /hálka þá var bíllinn með ágætisgrip en greinilega ekki nóg til bíllinn næði að bremsa sig úr 60 á 2 sek
kv.BMW_Owner
