bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 10:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Gott, mér finnst nefnilega leiðinlegt að þræta við þig líka :D

Fáfræði er hinsvegar orð sem að ég nota mjög sparlega og aðeins þegar ég meina það.

Mér finnst hinsvegar allt í lagi að bera saman bíla - mér finnst það meira að segja mjög skemmtilegt, held ég sé ekki einn um það þar sem samanburðarprófanir eru mjög algengar í bílablöðum.

Svo minni ég nú á að Gordoninn telur að Veyron hafi einmitt verið MARTRÖÐ verkfræðinga :wink:

Útlitið er ok... en bara það að kaupa umbúðirnar áður en þú ert búin að velja gjöfina er eiginlega þver öfug aðferð... svona eins og að kaupa örk af gjafapappír og kaupa svo regnhlíf í afmælisgjöf, reyna svo að láta örkina ná utan um allan pakkann :wink:

Besti bíll í heimi er svo auðvitað 911 - hlýtur að vera ef að basic hönnunin hefur dugað svona lengi :twisted: :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Mér finnst nú líka að það eigi að líta til þess að Veyron er Grand Tourer, ekki track græja.

Sem GT er hann að virka vel og á sennilega engann sinn líka.

Svo varðandi þessar eyðslupælingar versus dísiltraktorum þá þarf nú ekki endilega að keyra bílinn í botni þar sem eyðslan er allra mest (fyrir utan það að það er ekki mögulegt vegna vega og umferðar).

Svo er ég algerlega á móti þeirri hugsun að verkfræðileg undur séu pointless. Þessi undur neyða menn til að leysa vandamál og koma með lausnir sem annars kæmu ekki fram.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 12:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bimmer wrote:
Mér finnst nú líka að það eigi að líta til þess að Veyron er Grand Tourer, ekki track græja.

Sem GT er hann að virka vel og á sennilega engann sinn líka.

Svo varðandi þessar eyðslupælingar versus dísiltraktorum þá þarf nú ekki endilega að keyra bílinn í botni þar sem eyðslan er allra mest (fyrir utan það að það er ekki mögulegt vegna vega og umferðar).

Svo er ég algerlega á móti þeirri hugsun að verkfræðileg undur séu pointless. Þessi undur neyða menn til að leysa vandamál og koma með lausnir sem annars kæmu ekki fram.


Er alls ekki að segja að afrekin sem þarna eru unnin séu pointless (eins og með gírkassan) en bíllinn er hinsvegar pointless nema sem "showcase" og hann er einmitt EKKI Grand Tourer, það eru allt öðruvísi bílar, þeir þurfa farangursrými og þokkalega langdrægni og típísk dæmi um GT eru Ferrari bílar með 12 strokka vél fram í.

Þetta er næsta skref fyrir ofan ofurbílana...

*edit

Það er kannski vandamálið með Veyron, það veit engin hvað þetta er, þetta er ekki track græja, ekki GT, ekki sportbíll, ekki supercar, hvað er hann þá? ER hann nokkuð annað en "showcase"?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
bimmer wrote:
Mér finnst nú líka að það eigi að líta til þess að Veyron er Grand Tourer, ekki track græja.

Sem GT er hann að virka vel og á sennilega engann sinn líka.

Svo varðandi þessar eyðslupælingar versus dísiltraktorum þá þarf nú ekki endilega að keyra bílinn í botni þar sem eyðslan er allra mest (fyrir utan það að það er ekki mögulegt vegna vega og umferðar).

Svo er ég algerlega á móti þeirri hugsun að verkfræðileg undur séu pointless. Þessi undur neyða menn til að leysa vandamál og koma með lausnir sem annars kæmu ekki fram.


Er alls ekki að segja að afrekin sem þarna eru unnin séu pointless (eins og með gírkassan) en bíllinn er hinsvegar pointless nema sem "showcase" og hann er einmitt EKKI Grand Tourer, það eru allt öðruvísi bílar, þeir þurfa farangursrými og þokkalega langdrægni og típísk dæmi um GT eru Ferrari bílar með 12 strokka vél fram í.

Þetta er næsta skref fyrir ofan ofurbílana...

*edit

Það er kannski vandamálið með Veyron, það veit engin hvað þetta er, þetta er ekki track græja, ekki GT, ekki sportbíll, ekki supercar, hvað er hann þá? ER hann nokkuð annað en "showcase"?


Hvað er F1 þá??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
F1 er einmitt ekki showcase, sá bíll var hugsjón sem hrint var í framkvæmd. Bíll sem átti að geta notast til daglegs brúks, með plássi fyrir þrjá og farangursrými.

Það er svo allt annað mál hvort það heppnaðist.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
F1 er einmitt ekki showcase, sá bíll var hugsjón sem hrint var í framkvæmd. Bíll sem átti að geta notast til daglegs brúks, með plássi fyrir þrjá og farangursrými.

Það er svo allt annað mál hvort það heppnaðist.


Mimsunandi álit augljóslega því að F1 fyrir mér er akkúrat bara
verkfræðileg æfing

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
F1 er einmitt ekki showcase, sá bíll var hugsjón sem hrint var í framkvæmd. Bíll sem átti að geta notast til daglegs brúks, með plássi fyrir þrjá og farangursrými.

Það er svo allt annað mál hvort það heppnaðist.


Mimsunandi álit augljóslega því að F1 fyrir mér er akkúrat bara
verkfræðileg æfing


Hann er verkfræði afrek fyrir mér, en líka hugsjón sem verkfræðin var notuð til að framkvæma.

Hinn er showcase, með "parameters" þar sem verkfræðin var notuð til að leysa vandamálin.

*edit enn og aftur

Sá bíll sem ég ber einna mesta virðingu fyrir sem verkfræði undur er Porsche 959. Sá bíll er enn í dag með hraðskreiðustu bílum heims, og geysilega fjölhæfur og magnað ökumannstæki :bow: halelúja þar :D

Image

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vandamálið við þetta spjall er ekki að við séum allir sjálfskipaðir sérfræðingar, vandamálið er að við viljum allir eiga síðasta orðið yfir hlut sem við þekkjum ekki nógu vel og komum aldrei til með að hafa hreinlega efni á að diskútera í þaula, því við eigum aldrei eftir að hafa efni á svona bíl.

Pointið með Veyron var aldrei að búa til einhvern almúgabíl. Pointið var eiginlega að gera usable prototype, að hanna bíl eftir fyrirframákveðnum parametrum. Við getum haft okkar skoðanir á því hvort það er rétt eða rangt, en mér finnst allavega virðingavert að VW fór í þessar æfingar, framleiðandi hvern yfirþyrmandi booring bílinn á fætur öðrum. Þessi bíll gerir þá kanski eitt rétt, hann segir okkur hvernig á ekki að gera hlutina ef einhver ætlar í þessar æfingar aftur.

En talandi um pointless bila.. BMW M1. Algerlega pointless bíll, missti algerlega marks sem slíkur. En hvað græddum við á honum.... Jú BMW M deildina er það ekki.

F15 orustuþota þolir c.a. 30sek í botni, þá klárast tankurinn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
fart wrote:

En talandi um pointless bila.. BMW M1. Algerlega pointless bíll, missti algerlega marks sem slíkur. En hvað græddum við á honum.... Jú BMW M deildina er það ekki.


Þar skall hamarshöggið.. :lol:

Mér finnst Veyron alls ekki tilgangslaus bíll.. Þetta er allt í rétta átt í þróunarferlinu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bara nefna það að kúlasti bíll sem ég veit um er Ford!!!

RS200
http://www.pistonheads.com/milestones/rs200.htm

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
bimmer wrote:
Mér finnst nú líka að það eigi að líta til þess að Veyron er Grand Tourer, ekki track græja.

Sem GT er hann að virka vel og á sennilega engann sinn líka.

Svo varðandi þessar eyðslupælingar versus dísiltraktorum þá þarf nú ekki endilega að keyra bílinn í botni þar sem eyðslan er allra mest (fyrir utan það að það er ekki mögulegt vegna vega og umferðar).

Svo er ég algerlega á móti þeirri hugsun að verkfræðileg undur séu pointless. Þessi undur neyða menn til að leysa vandamál og koma með lausnir sem annars kæmu ekki fram.


Er alls ekki að segja að afrekin sem þarna eru unnin séu pointless (eins og með gírkassan) en bíllinn er hinsvegar pointless nema sem "showcase" og hann er einmitt EKKI Grand Tourer, það eru allt öðruvísi bílar, þeir þurfa farangursrými og þokkalega langdrægni og típísk dæmi um GT eru Ferrari bílar með 12 strokka vél fram í.

Þetta er næsta skref fyrir ofan ofurbílana...

*edit

Það er kannski vandamálið með Veyron, það veit engin hvað þetta er, þetta er ekki track græja, ekki GT, ekki sportbíll, ekki supercar, hvað er hann þá? ER hann nokkuð annað en "showcase"?


Ég kallaði hann Grand Tourer af því að mér finnst það passa auk þess sem menn hafa talað um hann sem Grand Tourer í greinum í bílablöðum.

En það gat svo sem verið að þú vissir þetta betur en allir aðrir. Drífðu þig í að segja bílablaðamönnum heimsins af þessu, ómögulegt að þeir séu með þetta allt í rugli þegar þú ert með svörin á hreinu.

Hér eru 2 linkar fyrir þig sem ég fann í fljótu bragði:

"Unlike the Ferrari Enzo, the Veyron is not a racing car in disguise. Instead, the Bugatti is intended to be the grandest grand tourer."
http://www.automobilemag.com/reviews/coupes/0511_bugatti_veryon/index2.html

"Meet the Bugatti Veyron, the world's first million-dollar production car - and the most expensive in a new class of grand tourer more notable for astronomical price tags than anything else."
http://www.wired.com/wired/archive/13.08/play.html?pg=2

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sýnir bara að viðhorf manna er misjafnt þegar það eru engar hreinar
útskýringar á nafnagiftum,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 18:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vóóóó - rólegur bimmer :wink: ég er ekki lýsa neinni nýlundu hérna... sömuleiðis veit ég vel að þessi blessaði bíll, Veyron, hefur verið kallaður grandest of grand tourers þó það sé að IMHO rangnefni.

Að vera Grand Tourer, hefur nefnilega ekkert með Veyron að gera - hann getur í fyrsta lagi ekki túrað neitt að ráði vegna, annarsvegar bensíneyðslu og hinsvegar farangursrýmis - sem er ekki til staðar.

Quote:
Grand tourer
From Wikipedia, the free encyclopedia.
Jump to: navigation, search

A grand tourer (Italian: Gran turismo), sometimes initialised GT, is a high-performance automobile designed for long distance driving. Any such car could be considered to be a grand tourer, but the traditional and most common body style is a two door coupe with either a two seat or a 2+2 seat arrangement. Example cars include the BMW 6-Series, Saab GT750 and the Aston Martin DB9.

Grand tourers differ from sports cars in that they are usually larger, heavier and tend to make less compromise in comfort for the sake of driving ability. For this reason they mostly have front-mounted engines that leave more space for the cabin than mid-mounted engines. They also tend to have softer suspension to provide good ride quality. However, grand tourers do have similarities with sports cars, such as the fact they mainly use rear or four wheel drive, and the term sports car may be used to describe a car with grand touring qualities. Very high-performance grand tourers, such as the Ferrari 575M Maranello, may be considered to be supercars.


Smá lesning um sögu Gran Turismo ætti að skila sömu niðurstöðu, það voru bílar með þann tilgang að geta komið þér og þínum farangri hratt og í þægindum á milli landa í evrópu - svona svipað og þegar Clarkson keppti við hraðlestina á Scaglieri á leið til Sviss eða hvert það var...

Ferðast með stíl semsagt... þú ferðast ekkert á Veyron :!:

Já, og RS200 er sömuleiðis veruleg kúl.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
@@@@@@@@@ AARGH@@@@@@@@@@


Allt orðið vitlaust,,

Veyron er jú mesti....SUPRBÍLL... nútímans

Afl..tækni..hraði.. osfrv..

hér er mitt álit á umtöluðum ofur bílum 1960-2000

GT-40 ...VAR mesta græja 60-70

??????????? 70-80

959 80-90

Mclaren F1 90-2000

Bugatti Veyron 2005-?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 19:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
@@@@@@@@@ AARGH@@@@@@@@@@


Allt orðið vitlaust,,

Veyron er jú mesti....SUPRBÍLL... nútímans

Afl..tækni..hraði.. osfrv..

hér er mitt álit á umtöluðum ofur bílum 1960-2000

GT-40 ...VAR mesta græja 60-70

??????????? 70-80

959 80-90

Mclaren F1 90-2000

Bugatti Veyron 2005-?


Óhætt að segja það ARGH :!:

Engin spurning á 2000-2010 virðist Veyron vera ICONIÐ.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 91 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 81 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group