bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 18:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spacerar fyrir E39
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Mig vantar 10mm og 15mm spacera fyrir E39 + bolta.

Er einhver að selja svona hér heima?

Enn betra væri ef einhver lumaði á svona notuðu og vildi selja :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið


Ok, takk. Kíki á þá.

Þarf að nota þetta ef nýju "negatífu-hröðunar-græjurnar" eiga að virka :)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Svezel wrote:
það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið


Ok, takk. Kíki á þá.

Þarf að nota þetta ef nýju "negatífu-hröðunar-græjurnar" eiga að virka :)


Já var það ekki. Þú ert þá að meina fyrir vetrarblings er það ekki.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
Svezel wrote:
það er hægt að fá svona spacera í ÁG (ég hef keypt þá þar) á um 5k parið


Ok, takk. Kíki á þá.

Þarf að nota þetta ef nýju "negatífu-hröðunar-græjurnar" eiga að virka :)


Já var það ekki. Þú ert þá að meina fyrir vetrarblings er það ekki.


Já, þetta þarf ekki fyrir Hamann felgurnar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það kostar eitthvað í kringum 20 kallinn allt draslið sem þarf. Ég þurfti 25mm speisara á minn og 2 speiserar fylgdu en ekkert annað, svo ég fór í ÁG og keypti 2 aðra (það eru samt 2 í pakka) og 20 lengri bolta (10 í pakka) og það kostaði mig samtals rúman 16þús kall.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
afsakið ég nenni ekki að grafa eftir svari þanni gað ég spir.
hvað græðir maður á því að hafa speisara fyrir utan það að dekkin geta verið utar og breiðari???

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
afsakið ég nenni ekki að grafa eftir svari þanni gað ég spir.
hvað græðir maður á því að hafa speisara fyrir utan það að dekkin geta verið utar og breiðari???


Breiðara val á felgum,
getur t,d notað 15m spacert með 30mm offset felgum ef þær eru ekki til í ET15

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
HPH wrote:
afsakið ég nenni ekki að grafa eftir svari þanni gað ég spir.
hvað græðir maður á því að hafa speisara fyrir utan það að dekkin geta verið utar og breiðari???


Kemur öflugri/stærri bremsum fyrir meðal annars.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 45 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group