bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 17:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: heiti á felgum?
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 13:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
mig vantar mjög að vita hvað þessar felgur heita! :-k
ég á allveg eins og mig vantar lokið í miðjunni og lika kannski tvær nýjar.

Image

(mynd)billinn hans Einars-x hérna á spjallinu...

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 14:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 03. May 2005 14:55
Posts: 704
Location: Keflavik
Style 125 myndi kallinn segja :)
Image

Annars er þessi síða nokkuð fín. http://felgenkatalog.auto-treff.com/

_________________
TXIXXPX XXXTXXX X7X

German Disel power :)

E32 735i '91 SELDUR
Black on Black

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 15:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 28. Nov 2005 22:10
Posts: 144
X-ray wrote:
Style 125 myndi kallinn segja :)
Image

Annars er þessi síða nokkuð fín. http://felgenkatalog.auto-treff.com/


Nei, þetta eru ekki sömu felgur.. er með svona undir bílnum mínum og þessi mynd er mjög dökk og sýnir felgurnar ílla.. þessi mynd sínir þær betur

Image
mér sýnist að þessar Style 125 séu með breiðara bil á milli.

En smá Offtopic
Image
fer þetta aldrei undir E36? Styling 21 M System II

_________________
Mini Cooper S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta eru ekki original BMW felgur er það?


Einar-x wrote:

En smá Offtopic
Image
fer þetta aldrei undir E36? Styling 21 M System II

Throwing Star passa ekki undir E36. "Bara" undir E34, E32, E31, E28, E24...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 18:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
X-ray wrote:
Style 125 myndi kallinn segja :)
Image

Annars er þessi síða nokkuð fín. http://felgenkatalog.auto-treff.com/


finn ekki þessar felgur á þessari síðu :?

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 18:37 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur.
nafnið var Double spoke ..... .....
Image
ekkert ofsalega góð mynd :?
ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér :drunk:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 18:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ketill Gauti wrote:
prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur.
nafnið var Double spoke ..... .....
Image
ekkert ofsalega góð mynd :?
ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér :drunk:
Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl :)

Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 18:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Djofullinn wrote:
Ketill Gauti wrote:
prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur.
nafnið var Double spoke ..... .....
Image
ekkert ofsalega góð mynd :?
ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér :drunk:
Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl :)

Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl


Þá veit ég greinilega ekki neitt :drunk:

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 18:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ketill Gauti wrote:
Djofullinn wrote:
Ketill Gauti wrote:
prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur.
nafnið var Double spoke ..... .....
Image
ekkert ofsalega góð mynd :?
ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér :drunk:
Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl :)

Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl


Þá veit ég greinilega ekki neitt :drunk:
:lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 00:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
Ketill Gauti wrote:
Djofullinn wrote:
Ketill Gauti wrote:
prufið bara að leita á google ég prufaði að fikra mig áfram og ég fann svona svipaðar felgur.
nafnið var Double spoke ..... .....
Image
ekkert ofsalega góð mynd :?
ég veit ekkert hvort þetta sé rétt hjá mér :drunk:
Nope þetta eru M-Paralell felgur og eru allt öðruvísi en þessar undir Einars bíl :)

Ég efast stórlega um að þetta séu BMW felgur undir Einars bíl


Þá veit ég greinilega ekki neitt :drunk:


þú ert ágætur. :lol: :roll:

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 68 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group