bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

SKoðaru alla ''gula'' fleti á spjallinu
Já auðvitað 69%  69%  [ 55 ]
Nei ertu klikk 11%  11%  [ 9 ]
skil ekki spurningu 1%  1%  [ 1 ]
Fer alfarið eftir hvernig skapi ég er í 19%  19%  [ 15 ]
Total votes : 80
Author Message
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 04:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Ég er að spá skoðar þú!!! skoðir öll gul innlegg sem þú ert ekki búinn að sjá áður skiluru! fer ekkert framhjá þér?


öll gul umslög :roll:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 04:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Hehe ég geri það :oops: :oops:
I know ég er BMWkrafts nörd :oops:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
hvernig væri nú að höfundurinn kommentaði? :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 12:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég geri það alltaf... Nema ef ég er að verða of seinn í vinnuna og næ ekki að klára. En þá reyni ég alltaf að lesa það sem er ekki lengur gult í vinnunni með því að skoða dagsetningarnar :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Djofullinn wrote:
Ég geri það alltaf... Nema ef ég er að verða of seinn í vinnuna og næ ekki að klára. En þá reyni ég alltaf að lesa það sem er ekki lengur gult í vinnunni með því að skoða dagsetningarnar :oops:

sama hér.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fer í taugarnar á mér ef að það eru gul umslög :oops:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 17:29 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Þetta spjall er fíkn :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Oft seint á kvöldin þá er maður nánast að refresha síðuna bíðandi eftir einhverju gulu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 19:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
Arnarf wrote:
Oft seint á kvöldin þá er maður nánast að refresha síðuna bíðandi eftir einhverju gulu


Hehe ég kannast við þetta :oops:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
HAHAHAHA ok ég héllt að Jónki félagi minn væri úber NERD en vá það eru hér menn sem eru algerir fíklar :born:


:lol:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Jan 2006 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
fer eftir moodi :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
aronjarl wrote:
HAHAHAHA ok ég héllt að Jónki félagi minn væri úber NERD en vá það eru hér menn sem eru algerir fíklar :born:


:lol:


jónka vantar ílát........









:lol: :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 00:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
aronjarl wrote:
HAHAHAHA ok ég héllt að Jónki félagi minn væri úber NERD en vá það eru hér menn sem eru algerir fíklar :born:


:lol:


jónka vantar ílát........









:lol: :wink:


Hehe true :oops:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 01:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jónki 320i ´84 wrote:
Arnarf wrote:
Oft seint á kvöldin þá er maður nánast að refresha síðuna bíðandi eftir einhverju gulu


Hehe ég kannast við þetta :oops:
Shæt þið eruð ekki einir um það :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. Jan 2006 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þetta verður voðalega slæmt ef mar er að vinna á tölvu í vinnuni... og þá sérstaklega með 2 skjái :) annars er fyrir vinnuna og hitt fyrir bílabrowse ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group