bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 22:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 09:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það var náttúrulega eitthvað tilrauna spjallborð sem var í gangi, annars man ég ekki hvernig þetta var enda er ég nú ekki frystur af meðlimunum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 09:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bebecar wrote:
Það var náttúrulega eitthvað tilrauna spjallborð sem var í gangi, annars man ég ekki hvernig þetta var enda er ég nú ekki frystur af meðlimunum!


Nei, það er nú engum svo illa við þig sem betur fer...... :lol:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 09:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
LOL...... ég sprakk!

það væri nú sennilega eina leiðin til að ná mér af toppnum að FRYSTA mig :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 09:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Wahahaha, ég er ennþá að hlæjandi! Frystur af meðlimunum....

Ég sé fyrir mér 6 svarta bimma koma og sækja mig, binda mann og henda manni í skottið og skella manni í frysti!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 09:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
lol

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
saemi wrote:
Missti ég af einhverju??? :cry:

Var klúbburinn búinn að vera aktívur áður en spjallborðið var opnað?

Sæmi
öhh JÁ :) Þú komst meiraðsegja á samkomu. held það hafi mætt samtals 4 eða 5. Þá var email póstlisti í gangi. Þriðjudaginn 9. Júlí þá var þessi klúbbur formlega stofnaður þegar ég sendi fyrsta póstinn inn á póstlistann, sem btw. ég var einn skráðu inná :lol: Þetta spjallborð opnaði ég svo 30. ágúst.

sem þýðir að Miðvikudaginn 8. júlí verður BMWKraftur eins árs gamall klúbbur !!

kveðja, Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hehe þessi póstlisti var nú algjör snilld :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Djofullinn wrote:
Hehe þessi póstlisti var nú algjör snilld :)


hehe já hann var alveg magnaður :) Allir póstarnir eru ennþá til inná yahoo. var að fletta yfir þetta um daginn :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Ég var að taka eftir því að allir sem eru inn á topp 10 eru allir skráðir um og upp úr mánaðarmótunum ágúst-sept... NEMA BJARNI :!:
Hann er ekki skráður fyrr en um rétt fyrir áramótin eða 28. des

Hefurðu ekkert að gera drengur :?: :lol:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bebecar er sá eini sem póstar meira en ég á dag :twisted:
Ég á mér ekkert líf, nema BMW sem er fínt :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég á mér sko hellings líf :wink: Ég er bara svo asskoti öflugur á lyklaborðið enda skrifandi allan daginn!

Svo reyki ég ekki, né tek mér kaffipásur. Ég nota pásur bara til að browsa bmwkraftur enda eins síða af 4 sem ég skoða daglega.

Hinar eru

mbl.is
hugi.is/bilar
tilveran.is

síðan eru tvær aðrar sem ég skoða svona annað slagið...

andriki.is
pistonheads.com

Ég hef nefnilega komist að því að það er ekkert á netinu - nema náttúrulega á EBAY en þar kaupi ég græjur og stöff! Og vonandi einhvern tímann mótorhjól.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, já maður á sér náttúrulega líf :lol: Ég meina það er skólinn, vinnan og bílinn :lol:
Síðan er það sama hjá mér bara nokkrar síður sem ég skoða.

BMWkraftur.com
hugi.is/bilar
bmwm5.com
batman.is
mobile.de/ebay
og stundum Live2loose, ef mér leiðist mikið :)

Þetta er samt ekkert það mikið þetta eru bara um 5 póstar á dag, það er ekkert mikið :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 12:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
;) það er gott að það er nú líf í þér;)

Maður er bara með svo mörg hobbí að það er verulega erfitt fjárhagslega að halda þessu öllu gangandi!

Annars finnur maður leiðir og gamlir bimmar er akkúrat það sem þarf til að leyfa fleiri hobbíum að njóta sín.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 14:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Múhúhúhúhúhúha, ég er kominn uppí 6 sæti.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gunni wrote:
öhh JÁ :) Þú komst meiraðsegja á samkomu. held það hafi mætt samtals 4 eða 5. Þá var email póstlisti í gangi.


Öhhh.. aumingja heilinn minn.. hann bara mundi þetta ekki.

En óóóó jú, nú rifjast þetta allt zaman upp fyrir mér.

Við verðum að halda upp á afmælið með pompi og prakt.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group