bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

Hvort ætti ég að fá mér Blá eða Hvít angel eyes?
BLÁ!! 64%  64%  [ 21 ]
HVÍT maður! :) 36%  36%  [ 12 ]
Total votes : 33
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. May 2003 22:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
ég er með philips blue vison í aðaljósunum og parkljósunum og super xenon white í kösturunum.. kemur vel út. en í sumum birtuskylirðum verða þau full gul.. en annars hef ég tekið eftir að ekta xenon ljósin verða dáldið gul-leyddari í áhveðnum birtuskilirðum

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 16:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Sem dæmi um það að menn geti skipt um "perur" þá er hérna einn sem setti rauðar, og hann er helvíti vígalegur.
Image
Ég myndi ekki gera þetta við minn, en hann er rosalega illur svona.


bílinn

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Djöfull er hann "vred" !!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 20:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Oct 2002 15:54
Posts: 33
Location: reykjavik
Vitið þið hvernig þetta er með e-34, ég keypti svona xenon perur í 12volt og það sést akkurat einginn munur kannski aðeins sterkari en mar sér ekkert blátt það er eins og að það nái ekki gegnum linsuna?????
ég veit ekki meir :?

_________________
Toyota Hilux d/c "38
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég var með H1 perur í mínum ljósum á gamla 520 bílnum mínum og þau voru virkilega hvít með bláum blæ.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 21:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Gaui wrote:
Vitið þið hvernig þetta er með e-34, ég keypti svona xenon perur í 12volt og það sést akkurat einginn munur kannski aðeins sterkari en mar sér ekkert blátt það er eins og að það nái ekki gegnum linsuna?????
ég veit ekki meir :?


ljósið af berunum á að vera hvítt en þegar þú horfir á ljósin utan frá er kanski smá blár blær ef það er það sem þú meinar

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. May 2003 21:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
gaui ég er nokkuð viss um að ég hafi séð þinn bíl á helgini og ef þetta var hann þá sá ég nú mun

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 00:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Oct 2002 15:54
Posts: 33
Location: reykjavik
kannski er mar bara buinn ad venjast þessu..... :shock:

_________________
Toyota Hilux d/c "38
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 00:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
Gaui wrote:
Vitið þið hvernig þetta er með e-34, ég keypti svona xenon perur í 12volt og það sést akkurat einginn munur kannski aðeins sterkari en mar sér ekkert blátt það er eins og að það nái ekki gegnum linsuna?????
ég veit ekki meir :?

ég er samt svolítið sammála þér er með þetta á e30 finnst engin blámi vera af þessu :cry:

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 09:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta rauða er GEGGJAÐ! Loksins eitthvað sem ég fíla, ég held maður myndi nú bara leggja á flótta ef maður sæi rauð "devil" eyes í baksýnisspeglinum!

Últra kúl á krómlausann svartann bimma!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 09:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Þetta rauða er GEGGJAÐ! Loksins eitthvað sem ég fíla, ég held maður myndi nú bara leggja á flótta ef maður sæi rauð "devil" eyes í baksýnisspeglinum!

Últra kúl á krómlausann svartann bimma!

Bíddu nú við.... ertu búinn að segja þig úr Stock Police??

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 10:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekki alveg.... en þetta finnst mér bara svo ótrúlega vígalegt! Smá hrísað svona, en...... samt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 11:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þess má geta að þessi bíll er líka með augabrúnir sem gerir hann ennþá reiðari :twisted:
Ég væri til í að vera með blá/hvít angel eyes, síðan geta ýtt á takka og gera þau rauð :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. May 2003 12:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hehe, góð hugmynd!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group