bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 05:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Nú væri gaman að eiga pening :argh: :bow:
http://www.autopower.se/?oppna=/powerborsen/bmw.asp?id=63720

Image
Image

Það er meira að segja hægt að fá DVD um þetta eintak ef manni er alvara.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það væri mjög freistandi að skella sér á þetta ef maður þyrfti ekki að borga nema 1,6 fyrir 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 18:24 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hraðskreiðasti virðisaukabíll norðurlandanna??? :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er það bara ég eða er liturinn ekki að gera sig?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sammála


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 18:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jón Ragnar wrote:
Er það bara ég eða er liturinn ekki að gera sig?
Jú kúl litur mar :)

Er þetta ekki bara sami litur og var á Svezels coupe?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 19:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
Er þetta ekki bara sami litur og var á Svezels coupe?

Nei þessi er ljósari,annars er ég alveg að ''digga'' þennan lit 8)

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þetta er bara þessi klassíski m-coupe litur estoril blau, minn gamli var topaz blau. þetta eru rosalega margþættir litir og það fer mikið eftir birtu hvernig þeir líta út

ég væri nú meira en til í þennan 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Heyri þið, ég ætla að kaupa þennan bíl, hvert sný ég mér í því máli fyrst?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kristjan PGT wrote:
Heyri þið, ég ætla að kaupa þennan bíl, hvert sný ég mér í því máli fyrst?


Hmm, hringdu í Smára og spurðu um samskonar bíl frá DE,
þetta er ekki 1,6 heim komið sko!!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 13. Jan 2006 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Kristjan PGT wrote:
Heyri þið, ég ætla að kaupa þennan bíl, hvert sný ég mér í því máli fyrst?


Veist að hann verður miklu dýrari en M-inn hans Sveins :idea:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Jan 2006 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Heh, þetta var nú meira svona í gríni þar sem ég er að leita mér að bíl akkúrat á þessu verð (1,6) fyrir utan það að ég hvorki las né gerði mér grein fyrir því að maðurinn væri ekki að meina heim komið :D

Þannig ætli maður sleppi þessu nú ekki :D

Kv. Stjáni


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group