bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 14:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 19:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
já hann gengur alltaf á 900 rpm,og eins og er sagt þá er það vegna heita asinns ,svo eru þessir bilar lika soldið grófir í lausaganginum og mer er sagt að það eigi að vera sona,og se bara utaf asnum..og ja þegar eg var að spyrna við þessa gull prezu,það var ekkert að ganga allt of vel,blautt uti og eg var ekki að ná neinu gripi,þetta var eins og spirna við 1300 corrollu í byrjun fyrir prezuna,svo dró eg alltaf á hana,það þyðir ekkert að vera að spyrna þessum bimmum í bleytu..

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Roark85 wrote:
já hann gengur alltaf á 900 rpm,og eins og er sagt þá er það vegna heita asinns ,svo eru þessir bilar lika soldið grófir í lausaganginum og mer er sagt að það eigi að vera sona,og se bara utaf asnum..og ja þegar eg var að spyrna við þessa gull prezu,það var ekkert að ganga allt of vel,blautt uti og eg var ekki að ná neinu gripi,þetta var eins og spirna við 1300 corrollu í byrjun fyrir prezuna,svo dró eg alltaf á hana,það þyðir ekkert að vera að spyrna þessum bimmum í bleytu..


hehe já ég sá það! Rassinn var bara fljúgandi hægri og vinstri :lol:
En gífurlega flottur bíll annars.. :loveit:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Grófur gangur hmm,,, er það ekki bara vegna þess að M5 er með heita ása og háa þjöppu?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. Jan 2006 22:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Ekki eins og þetta þurfi að ganga lausaganginn vel, er þetta ekki hannað meira í huga fyrir háan snúning? 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group