Bjössi wrote:
en málið með escort radarvarann er að þú getur farið niðrí nesradíó og látið þá forrita hann fyrir þig þannig að hann væli bara yfir réttu hlutunum og svo á líka að vera hægt að bæta einhverjum hugbúnaði við í framtíðinni ef eitthvað nýtt kemur á markaðinn
já ég á Escort Passport 8500 X50 líka þessi raddarvari er alveg þrusu góður
og nokkuð langt síðan hann borgaði sig upp á þessu ári sem ég hef átt hann
en maður þarf ekkert að fara með hann upp í nesradíó til að programma hann til að hann pípi ekki á svona draugum maður getur gert það sjálfur
marr heldur bara 2 stilli tökkunum inni samtímis og þá kemst marr í settings
og getur still þá að hann pípi ekki á K alert því það kenur alltaf sjá þessum búðum en málið er held ég að það eru svona 2 bílar ennþá með gamla
radarinn sem er þetta sama signal
þannig ég sjálfur vill vera öruggur og man bara hvar hann pípir og sé á skjánum á varanum hvort það sé einn geisli eins og vanalega eða hvort það sé annar búinn að bædast við sem gæti verið löggan
en já þetta er einn kostur við escortinn að ég get séð á displayinu allar tegurndir geisla og hver margir þeir eru af hverjum en maður þarf að stilla að hann hafi displayið svona marr feri í settings og setur minnir mig á dsp pro en já nó komið af bulli
þetta er alveg gúrmé raddarvari en hef heyrt að V1 sé næsta leveli fyrir ofan fæ mér hann mjög líklega næst var að lesa í performance BMW að hann væri að picka upp lögguna alveg 3sec á undan escort
sem er nokkuð gott og hann gerir reyndar eitt líka er með örvar sýnir í hvaða átt löggan er að fela sig
